Enginn málalisti og engin dagsetning á kosningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. apríl 2016 11:17 Frá fundinum í Stjórnarráðinu í morgun. vísir/ernir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að fátt nýtt hafi komið fram á fundi forystumanna stjórnarandstöðunnar með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, í morgun. Katrín segir að ráðherrann hafi ekki lagt fram neinn málalista fyrir hönd ríkisstjórnar sinnar og þá hafi ekki verið sett nein dagsetning á kosningar sem halda á í haust. „Okkar krafa hefur auðvitað verið sú að kjósa í vor en hann sagði á fundinum að ríkisstjórnin ætlaði sér að halda kosningar í haust. Hann gaf hins vegar ekkert út neina dagsetningu og þá lagði hann ekki til neinn málalista frá ríkisstjórninni,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Hún segir að forsætisráðherra hafi rætt mikið um það að hann vildi efla samtal við stjórnarandstöðuna, sem væri vissulega gott, en málin hafi verið rædd meira vítt og breitt og engin niðurstaða hafi í raun verið á fundinum. „Ég gerði honum grein fyrir því að við í Vinstri grænum myndum bíða og sjá og taka málefnalega afstöðu til hvers og eins máls ríkisstjórnarinnar þegar þau fara að koma fram, en forsætisráðherra nefndi engin ný mál heldur aðeins þetta sem komið hefur fram, húsnæðismálin og höftin,“ segir Katrín. Alþingi Tengdar fréttir Sigurður Ingi situr á fundi með stjórnarandstöðunni Stjórnarandstaðan hefur krafist þess að dagsetningin verði sett sem allra fyrst á kosningar í haust og að málalisti nýrrar ríkisstjórnar komi fram. 12. apríl 2016 09:48 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að fátt nýtt hafi komið fram á fundi forystumanna stjórnarandstöðunnar með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, í morgun. Katrín segir að ráðherrann hafi ekki lagt fram neinn málalista fyrir hönd ríkisstjórnar sinnar og þá hafi ekki verið sett nein dagsetning á kosningar sem halda á í haust. „Okkar krafa hefur auðvitað verið sú að kjósa í vor en hann sagði á fundinum að ríkisstjórnin ætlaði sér að halda kosningar í haust. Hann gaf hins vegar ekkert út neina dagsetningu og þá lagði hann ekki til neinn málalista frá ríkisstjórninni,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Hún segir að forsætisráðherra hafi rætt mikið um það að hann vildi efla samtal við stjórnarandstöðuna, sem væri vissulega gott, en málin hafi verið rædd meira vítt og breitt og engin niðurstaða hafi í raun verið á fundinum. „Ég gerði honum grein fyrir því að við í Vinstri grænum myndum bíða og sjá og taka málefnalega afstöðu til hvers og eins máls ríkisstjórnarinnar þegar þau fara að koma fram, en forsætisráðherra nefndi engin ný mál heldur aðeins þetta sem komið hefur fram, húsnæðismálin og höftin,“ segir Katrín.
Alþingi Tengdar fréttir Sigurður Ingi situr á fundi með stjórnarandstöðunni Stjórnarandstaðan hefur krafist þess að dagsetningin verði sett sem allra fyrst á kosningar í haust og að málalisti nýrrar ríkisstjórnar komi fram. 12. apríl 2016 09:48 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sigurður Ingi situr á fundi með stjórnarandstöðunni Stjórnarandstaðan hefur krafist þess að dagsetningin verði sett sem allra fyrst á kosningar í haust og að málalisti nýrrar ríkisstjórnar komi fram. 12. apríl 2016 09:48