Íslenska fótboltalandsliðið aftur það besta á Norðurlöndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 12:00 Íslensku strákarnir fagna hér sæti á EM. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur nú reiknað út efstu 60 sætin á listanum sem Alþjóðaknattspyrnusambandið mun gera opinberann 7. apríl næstkomandi. Íslenska karlalandsliðið var í 38. sæti á síðasta lista FIFA sem kom út 3. mars síðastliðinn en mun hækka um þrjú sæti á nýjum lista og verður í 35.sæti. Íslenska liðið tapaði 2-1 fyrir Dönum en vann 3-2 sigur á Grikklandi frá því að listinn var síðast tekinn saman. Landar Lars Lagerbäck í Svíþjóð voru fjórum sætum ofar en Ísland á marslistanum en þeir detta niður um tvö sæti og eru núna í 36.sæti eða einu sæti neðar en Ísland. Danir voru í 40. sætinu á listanum í mars en lækka um sæti þrátt fyrir sigurinn á Íslendingum. Danir töpuðu á móti Skotlandi í hinum leik sínum í þessu landsleikjahléi. Ísland var síðast best á Norðurlöndum á listanum sem var gefinn út nóvember 2015 en þá var Ísland í 31.sæti , fjórum sætum á undan Dönum sem voru næstir. Svíar voru þá komnir niður í 45. Sæti en þeir hækkuðu sig um tíu sæti á næsta lista á eftir og hafa verið efstir á Norðurlöndum undanfarna fjóra mánuði. Ísland var einnig með besta landslið Norðurlanda í júlí, ágúst og október í fyrra sem og í október árið 2014. Argentína tekur fyrsta sætið af Belgíu á FIFA-listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn og bæði Síle og Kólumbía komast fyrir Spán og Þýskaland. Brasilíumenn lækka um eitt sæti og er núna í sjöunda sæti listans.Byrjunarliðið í Danaleiknum.Vísir/GettyComo os habéis portado muy bien, os voy a regalar el TOP-60 del próximo Ranking FIFA q se publicará el 7-Abril ;-) pic.twitter.com/FLrnHbfoSX— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 1, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur nú reiknað út efstu 60 sætin á listanum sem Alþjóðaknattspyrnusambandið mun gera opinberann 7. apríl næstkomandi. Íslenska karlalandsliðið var í 38. sæti á síðasta lista FIFA sem kom út 3. mars síðastliðinn en mun hækka um þrjú sæti á nýjum lista og verður í 35.sæti. Íslenska liðið tapaði 2-1 fyrir Dönum en vann 3-2 sigur á Grikklandi frá því að listinn var síðast tekinn saman. Landar Lars Lagerbäck í Svíþjóð voru fjórum sætum ofar en Ísland á marslistanum en þeir detta niður um tvö sæti og eru núna í 36.sæti eða einu sæti neðar en Ísland. Danir voru í 40. sætinu á listanum í mars en lækka um sæti þrátt fyrir sigurinn á Íslendingum. Danir töpuðu á móti Skotlandi í hinum leik sínum í þessu landsleikjahléi. Ísland var síðast best á Norðurlöndum á listanum sem var gefinn út nóvember 2015 en þá var Ísland í 31.sæti , fjórum sætum á undan Dönum sem voru næstir. Svíar voru þá komnir niður í 45. Sæti en þeir hækkuðu sig um tíu sæti á næsta lista á eftir og hafa verið efstir á Norðurlöndum undanfarna fjóra mánuði. Ísland var einnig með besta landslið Norðurlanda í júlí, ágúst og október í fyrra sem og í október árið 2014. Argentína tekur fyrsta sætið af Belgíu á FIFA-listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn og bæði Síle og Kólumbía komast fyrir Spán og Þýskaland. Brasilíumenn lækka um eitt sæti og er núna í sjöunda sæti listans.Byrjunarliðið í Danaleiknum.Vísir/GettyComo os habéis portado muy bien, os voy a regalar el TOP-60 del próximo Ranking FIFA q se publicará el 7-Abril ;-) pic.twitter.com/FLrnHbfoSX— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 1, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira