Ríkisskattstjóri vill upplýsingar um Íslendingana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2016 14:59 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir engan liggja undir grun. Vísir/Anton Brink Embætti ríkisskattsstjóra hefur kallað eftir aðgangi að Panama-skjölunum með það fyrir augum að sjá hvort sex hundruð Íslendingar hafi gert grein fyrir félögum sínum á skattframtali sínu. Þetta staðfestir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri í samtali við Vísi. „Við erum búin að biðja um aðgang að gögnunum. Við gerðum það í dag,“ segir Skúli Eggert og segir það hafa verið gert skriflega við Reykjavik Media. Engin sérstök rök hafi verið færð fyrir því að embættið fái gögnin í hendur. „Hin almennu rök eru að þarna er upplýst um að 600 Íslendingar séu þarna með það sem kallað er félög í gegnum Panama. Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu og bera þau saman við önnur gögn sem við höfum.“ Skúli Eggert segir engan grunaðan um skattsvik eða neitt slíkt. „Nei, við viljum bara ganga úr skugga um hvort þetta sé í lagi eða ekki.“ Hann segir embættið kalla eftir gögnunum samkvæmt sérstakri heimild í tekjuskattslögum. Ríkisskattstjóri hafði ekki fengið svar þegar Vísir ræddi við hann enda lægi svo sem ekki á gögnunum. „Þeir hafa tíma til að svara, við heimtum þetta ekki í dag,“ segir Skúli. Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Embætti ríkisskattsstjóra hefur kallað eftir aðgangi að Panama-skjölunum með það fyrir augum að sjá hvort sex hundruð Íslendingar hafi gert grein fyrir félögum sínum á skattframtali sínu. Þetta staðfestir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri í samtali við Vísi. „Við erum búin að biðja um aðgang að gögnunum. Við gerðum það í dag,“ segir Skúli Eggert og segir það hafa verið gert skriflega við Reykjavik Media. Engin sérstök rök hafi verið færð fyrir því að embættið fái gögnin í hendur. „Hin almennu rök eru að þarna er upplýst um að 600 Íslendingar séu þarna með það sem kallað er félög í gegnum Panama. Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu og bera þau saman við önnur gögn sem við höfum.“ Skúli Eggert segir engan grunaðan um skattsvik eða neitt slíkt. „Nei, við viljum bara ganga úr skugga um hvort þetta sé í lagi eða ekki.“ Hann segir embættið kalla eftir gögnunum samkvæmt sérstakri heimild í tekjuskattslögum. Ríkisskattstjóri hafði ekki fengið svar þegar Vísir ræddi við hann enda lægi svo sem ekki á gögnunum. „Þeir hafa tíma til að svara, við heimtum þetta ekki í dag,“ segir Skúli.
Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58