Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Jakob Bjarnar skrifar 6. apríl 2016 14:29 Daily Mail undirstrikar eldri frétt sína þar sem Richard Branson greinir frá því að Anna Sigurlaug hafi viljað með sér út í geim. Daily Mail birti nú í dag ítarlega umfjöllun, ríkulega myndskreytta um eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fráfarandi forsætisráðherra: Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur. Þar er greint frá því, sem Sigmundur Davíð hefur nú mótmælt og sagt staðlausa stafi, að Anna Sigurlaug hafi pantað sér far með geimflaug Richard Bransons. Annað hvort hefur Daily Mail rangt eftir Branson eða auðkýfingurinn er hreinlega að segja ósatt.Svo hefst ítarleg úttekt Daily Mail, ríkulega myndskreytt í tabloid stíl. Þar er farið í saumana á því hvernig stendur á því að hún er þetta vel stæð og raun ber vitni.Daily Mail, er einn stærsti fjölmiðill heims og er einnig fjallað um það hvernig hún varð auðug og tókst á við bróður sinn um fjölskylduauðinn, til kominn vegna sölu á Toyota-umboðinu. Daily Mail fylgir boðorðinu: Follow the money, eða eltið peningana (eða finnið Finn, eins og gárungarnir þýddu það á sínum tíma) í sinni fréttamennsku. Úttektin undirstrikar gífurlegurlegan áhuga, á heimsvísu, sem nú er á Sigmundi Davíð og nýlegum fregnum af aflandsreikningi hans, sem svo leiddi til þess að forsætisráðherra steig til hliðar. Tímabundið samkvæmt tilkynningu frá Sigurði Má Jónssyni upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, sem hann sendi seint í gærkvöldi á erlenda fjölmiðla. En, þingflokkurinn veit hins vegar ekki betur en það standi til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við forsætisráðuneytinu og við það sé miðað í viðræðum við Sjálfstæðismenn um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Daily Mail birti nú í dag ítarlega umfjöllun, ríkulega myndskreytta um eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fráfarandi forsætisráðherra: Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur. Þar er greint frá því, sem Sigmundur Davíð hefur nú mótmælt og sagt staðlausa stafi, að Anna Sigurlaug hafi pantað sér far með geimflaug Richard Bransons. Annað hvort hefur Daily Mail rangt eftir Branson eða auðkýfingurinn er hreinlega að segja ósatt.Svo hefst ítarleg úttekt Daily Mail, ríkulega myndskreytt í tabloid stíl. Þar er farið í saumana á því hvernig stendur á því að hún er þetta vel stæð og raun ber vitni.Daily Mail, er einn stærsti fjölmiðill heims og er einnig fjallað um það hvernig hún varð auðug og tókst á við bróður sinn um fjölskylduauðinn, til kominn vegna sölu á Toyota-umboðinu. Daily Mail fylgir boðorðinu: Follow the money, eða eltið peningana (eða finnið Finn, eins og gárungarnir þýddu það á sínum tíma) í sinni fréttamennsku. Úttektin undirstrikar gífurlegurlegan áhuga, á heimsvísu, sem nú er á Sigmundi Davíð og nýlegum fregnum af aflandsreikningi hans, sem svo leiddi til þess að forsætisráðherra steig til hliðar. Tímabundið samkvæmt tilkynningu frá Sigurði Má Jónssyni upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, sem hann sendi seint í gærkvöldi á erlenda fjölmiðla. En, þingflokkurinn veit hins vegar ekki betur en það standi til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við forsætisráðuneytinu og við það sé miðað í viðræðum við Sjálfstæðismenn um áframhaldandi stjórnarsamstarf.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08
Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15