Flagga í Hrunamannahreppi til heiðurs nýjum forsætisráðherra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. apríl 2016 10:30 Sigurður Ingi er Arsenal-maður og fylgist mikið með íþróttum. Þessi mynd var tekin af honum þegar hann tók nýja pökkunarvél Mjólkursamsölunnar á Selfossi í gagnið í október 2013. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef trú á því að það verði flaggað á hverjum bæ í dag enda erum við ákaflega stolt af því að nýr forsætisráðherra sé búsettur í okkar sveitarfélagi,“ segir Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps. Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr forsætisráðherra, býr í Syðra Langholti og keyrir daglega í vinnu til Reykjavíkur. „Sigurður Ingi hefur sýnt það í verkum sínum að hann er fullfær í nýja starfið og á eftir að standa sig vel. Hann er víðsýnn, skynsamur og eldklár,“ bætir Ragnar við.Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps og bóndi í Birtingaholti.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Arsenal-maður út í gegn Ragnar segir að Sigurður Ingi hafi mikinn áhuga á íþróttum. „Já, hann er Arsenal-maður út í gegn eins og ég og fylgist vel með boltanum. Á sínum yngri árum spilaði hann mikið knattspyrnu, körfubolta og stóð sig líka vel í frjálsum“, segir Ragnar. Tvö af systkinum nýja forsætisráðherrans búa í Hrunamannhreppnum en það eru þau Arnfríður bóndi í Dalbæ og Páll bóndi í Núpstúni. Þriðja systkinið býr í Reykjavík. Sigurður Ingi á þrjú börn og fjögur stjúpbjörn með núverandi eiginkonu sinni, Elsu Ingjaldsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. „Ég hef enga trú á því að Sigurður Ingi og Elsa flytji til Reykjavíkur þó hann sé orðinn forsætisráðherra, hann er allt of mikill sveitamaður í sér til þess,“ segir oddviti Hrunamannahrepps. . Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigurður Ingi til fundar við Obama Fundinn ber upp föstudaginn þrettánda maí. 7. apríl 2016 00:46 Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6. apríl 2016 21:00 Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
„Ég hef trú á því að það verði flaggað á hverjum bæ í dag enda erum við ákaflega stolt af því að nýr forsætisráðherra sé búsettur í okkar sveitarfélagi,“ segir Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps. Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr forsætisráðherra, býr í Syðra Langholti og keyrir daglega í vinnu til Reykjavíkur. „Sigurður Ingi hefur sýnt það í verkum sínum að hann er fullfær í nýja starfið og á eftir að standa sig vel. Hann er víðsýnn, skynsamur og eldklár,“ bætir Ragnar við.Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps og bóndi í Birtingaholti.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Arsenal-maður út í gegn Ragnar segir að Sigurður Ingi hafi mikinn áhuga á íþróttum. „Já, hann er Arsenal-maður út í gegn eins og ég og fylgist vel með boltanum. Á sínum yngri árum spilaði hann mikið knattspyrnu, körfubolta og stóð sig líka vel í frjálsum“, segir Ragnar. Tvö af systkinum nýja forsætisráðherrans búa í Hrunamannhreppnum en það eru þau Arnfríður bóndi í Dalbæ og Páll bóndi í Núpstúni. Þriðja systkinið býr í Reykjavík. Sigurður Ingi á þrjú börn og fjögur stjúpbjörn með núverandi eiginkonu sinni, Elsu Ingjaldsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. „Ég hef enga trú á því að Sigurður Ingi og Elsa flytji til Reykjavíkur þó hann sé orðinn forsætisráðherra, hann er allt of mikill sveitamaður í sér til þess,“ segir oddviti Hrunamannahrepps. .
Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigurður Ingi til fundar við Obama Fundinn ber upp föstudaginn þrettánda maí. 7. apríl 2016 00:46 Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6. apríl 2016 21:00 Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6. apríl 2016 21:00
Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07