Clinton líkti Trump við Hitler Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 00:04 Clinton sakaði Donald Trump um rasisma. Visir/Getty Bernie Sanders var eini forsetaframbjóðandinn í Bandaríkjunum sem mætti ekki á þing America‘s Israel Public Affairs Committee (AIPAC) sem hófst í Washington D.C. í kvöld. Þingið þykir afar mikilvægt fyrir þá sem keppast um atkvæði bandarískra gyðinga í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Frambjóðendum er sérstaklega boðið til þingsins til að upplýsa um afstöðu sína til Ísraels. Fjarvera Sanders vekur sérstaka athygli þar sem hann er gyðingur. Athygli vakti að Hillary Clinton líkti Donald Trump við Adolf Hitler og sagði hann daðra við rasisma. Þar vísaði hún í tillögur hans að láta reka 12 milljón innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi. Hún hvatti gesti þingsins að berjast gegn slíkum hugmyndum.Trump vakti athygli á því að dóttir sín væri að fara eignast barn með gyðing.nordicphotos/GettyTrump og Cruz samstigaFrambjóðendur Repúblíkana gagnrýndu allir samning Bandaríkjana og Íran, sem er nágrannaríki Ísrael, um kjarnavopn og lofuðu að ef þeir kæmust til valda myndi þeir slíta honum. Bæði Donald Trump og Ted Cruz gagnrýndu Obama forseta harðlega fyrir samskipti sín við Ísrael og lofuðu að opna nýtt sendiráð þar. Báðir sögðu að Bandaríkin myndu standa með Ísrael í deilu sinni við Palestínu en Trump gekk lengra og sagði palestínsku þjóðina „skóla börn sín upp í menningu haturs“ sem skapaði hryðjuverkamenn. Hann kallaði Hamas hina „palestínsku ISIS“ og sagði hálfa þjóðina vera undir áhrifum þeirra. Athygli vakti að þetta var í fyrsta skiptið sem Trump las ræðu sína af skjávarpa. AIPAC eru hagsmunasamtök í Bandaríkjunum sem leggja áherslu á stuðning við Ísrael. Samtökin þrýsta á þingmenn þar í landi með ýmsum hætti og styðja jafnvel þá forsetaframbjóðendur fjárhagslega sem þeim þykja efnilegastir. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Bernie Sanders var eini forsetaframbjóðandinn í Bandaríkjunum sem mætti ekki á þing America‘s Israel Public Affairs Committee (AIPAC) sem hófst í Washington D.C. í kvöld. Þingið þykir afar mikilvægt fyrir þá sem keppast um atkvæði bandarískra gyðinga í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Frambjóðendum er sérstaklega boðið til þingsins til að upplýsa um afstöðu sína til Ísraels. Fjarvera Sanders vekur sérstaka athygli þar sem hann er gyðingur. Athygli vakti að Hillary Clinton líkti Donald Trump við Adolf Hitler og sagði hann daðra við rasisma. Þar vísaði hún í tillögur hans að láta reka 12 milljón innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi. Hún hvatti gesti þingsins að berjast gegn slíkum hugmyndum.Trump vakti athygli á því að dóttir sín væri að fara eignast barn með gyðing.nordicphotos/GettyTrump og Cruz samstigaFrambjóðendur Repúblíkana gagnrýndu allir samning Bandaríkjana og Íran, sem er nágrannaríki Ísrael, um kjarnavopn og lofuðu að ef þeir kæmust til valda myndi þeir slíta honum. Bæði Donald Trump og Ted Cruz gagnrýndu Obama forseta harðlega fyrir samskipti sín við Ísrael og lofuðu að opna nýtt sendiráð þar. Báðir sögðu að Bandaríkin myndu standa með Ísrael í deilu sinni við Palestínu en Trump gekk lengra og sagði palestínsku þjóðina „skóla börn sín upp í menningu haturs“ sem skapaði hryðjuverkamenn. Hann kallaði Hamas hina „palestínsku ISIS“ og sagði hálfa þjóðina vera undir áhrifum þeirra. Athygli vakti að þetta var í fyrsta skiptið sem Trump las ræðu sína af skjávarpa. AIPAC eru hagsmunasamtök í Bandaríkjunum sem leggja áherslu á stuðning við Ísrael. Samtökin þrýsta á þingmenn þar í landi með ýmsum hætti og styðja jafnvel þá forsetaframbjóðendur fjárhagslega sem þeim þykja efnilegastir.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35
Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00
Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00
John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“