Ekki fleiri útisigrar í sjö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 13:45 Haukar og Tindastóll hafa bæði unnið útileik í úrslitakeppninni í ár. Vísir/Anton Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. Stjarnan vann í Njarðvík og Haukar unnu í Þorlákshöfn og staðan er því 1-1 í báðum einvígunum þar sem allir fjórir leikirnir hafa unnist á útivelli. KR vann líka í Grindavík og Tindastóll fagnaði sigri í Keflavík. Sex af átta liðum úrslitakeppninnar hafa því unnið útileik í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar í ár. Þetta er metjöfnun og það þarf að fara alla leið til ársins 2007 til að finna jafnmarga útisigra (6) í átta fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Útiliðin hafa aldrei unnið fleiri leiki í upphafi úrslitakeppninnar frá því að átta liða úrslitin voru tekin upp vorið 1995. KR og Tindastóll eru því einu liðin sem hafa unnið heimaleik í úrslitakeppninni til þessa en þessi tvö lið sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra eru komin í 2-0 í sínum einvígum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum með sigri í næsta leik sem er á miðvikudagskvöldið. Lið Grindavíkur og Keflavíkur hafa ekki verið sannfærandi í þessum tveimur fyrstu leikjum sem þau hafa tapað með samtals 58 stigum (14,5 að meðaltali), Grindavík með 32 (16,0) og Keflavík með 26 (13,0).Flestir útisigrar í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar:(Frá því að 8 liða úrslit voru tekin upp 1995) 6 útisigrar - 1997, 2016 5 útisigrar - 2006, 4 útisigrar - 1997, 1999, 2004, 2008, 2010 3 útisigrar - 1995, 2005, 2009, 2014, 2015Sigurhlutfall útiliðanna í fyrstu átta leikjunum undanfarin ár: 2016 - 75 prósent (6 sigrar í 8 leikjum) 2015 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2014 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2013 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2012 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2011 - 13 prósent (1 sigrar í 8 leikjum) 2010 - 50 prósent (4 sigrar í 8 leikjum) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21. mars 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21. mars 2016 21:45 Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21. mars 2016 13:30 KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21. mars 2016 11:30 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. Stjarnan vann í Njarðvík og Haukar unnu í Þorlákshöfn og staðan er því 1-1 í báðum einvígunum þar sem allir fjórir leikirnir hafa unnist á útivelli. KR vann líka í Grindavík og Tindastóll fagnaði sigri í Keflavík. Sex af átta liðum úrslitakeppninnar hafa því unnið útileik í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar í ár. Þetta er metjöfnun og það þarf að fara alla leið til ársins 2007 til að finna jafnmarga útisigra (6) í átta fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Útiliðin hafa aldrei unnið fleiri leiki í upphafi úrslitakeppninnar frá því að átta liða úrslitin voru tekin upp vorið 1995. KR og Tindastóll eru því einu liðin sem hafa unnið heimaleik í úrslitakeppninni til þessa en þessi tvö lið sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra eru komin í 2-0 í sínum einvígum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum með sigri í næsta leik sem er á miðvikudagskvöldið. Lið Grindavíkur og Keflavíkur hafa ekki verið sannfærandi í þessum tveimur fyrstu leikjum sem þau hafa tapað með samtals 58 stigum (14,5 að meðaltali), Grindavík með 32 (16,0) og Keflavík með 26 (13,0).Flestir útisigrar í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar:(Frá því að 8 liða úrslit voru tekin upp 1995) 6 útisigrar - 1997, 2016 5 útisigrar - 2006, 4 útisigrar - 1997, 1999, 2004, 2008, 2010 3 útisigrar - 1995, 2005, 2009, 2014, 2015Sigurhlutfall útiliðanna í fyrstu átta leikjunum undanfarin ár: 2016 - 75 prósent (6 sigrar í 8 leikjum) 2015 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2014 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2013 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2012 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2011 - 13 prósent (1 sigrar í 8 leikjum) 2010 - 50 prósent (4 sigrar í 8 leikjum)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21. mars 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21. mars 2016 21:45 Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21. mars 2016 13:30 KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21. mars 2016 11:30 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21. mars 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21. mars 2016 21:45
Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44
Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21. mars 2016 13:30
KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21. mars 2016 11:30
Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48