Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 17:43 Búast má við harðri öryggisgæslu á EM í Frakklandi í sumar. Vísir/Getty Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands, sagði eftir hryðjuverkaárásirnar í Belgíu í morgun að allt yrði gert til að tryggja öryggi almennra borgara á meðan Evrópumeistaramótið í knattspyrnu verður haldið í landinu í sumar. Ísland er á meðal þátttökuliða á mótinu og á leiki dagana 14., 18., og 22. júní í þremur mismunandi borgum - St. Etienne, Marseille og París. Sjá einnig: Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Eftir árásirnar í Brussel í morgun sagði Cazeneuve að gripið yrði til allra þeirra varúðarráðstafana sem þarf til að tryggja öryggi gesta Evrópumótsins en fjölmargir Íslendingar eru á leið til Frakklands að fylgja eftir íslenska liðinu. 130 manns létust í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember og er enn yfirlýst neyðarástand í Frakklandi vegna þessa og verður áfram til 26. maí, tveimur vikum áður en Evrópumeistaramótið hefst. Sjá einnig: Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Mótshaldarar hafa hert öryggisráðstafanir til muna eftir árásirnar í París og ná þær sérstaklega til opinna svæða sem ætluð er stuðningsmönnum, svokallaðra Fan Zone, þar sem öllum er frjálst að horfa á leiki á stóru tjaldi. Þeir sem vilja komst inn á svæðin mega eiga von á því að það verði leitað á þeim og að allt svæðið verði vaktað af myndavélum. Málmleitartækjum verður einnig komið fyrir við innganga. Um sjö milljónir manna sóttu áhorfendasvæðin á meðan EM 2012 stóð í Póllandi og Úkraínu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands, sagði eftir hryðjuverkaárásirnar í Belgíu í morgun að allt yrði gert til að tryggja öryggi almennra borgara á meðan Evrópumeistaramótið í knattspyrnu verður haldið í landinu í sumar. Ísland er á meðal þátttökuliða á mótinu og á leiki dagana 14., 18., og 22. júní í þremur mismunandi borgum - St. Etienne, Marseille og París. Sjá einnig: Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Eftir árásirnar í Brussel í morgun sagði Cazeneuve að gripið yrði til allra þeirra varúðarráðstafana sem þarf til að tryggja öryggi gesta Evrópumótsins en fjölmargir Íslendingar eru á leið til Frakklands að fylgja eftir íslenska liðinu. 130 manns létust í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember og er enn yfirlýst neyðarástand í Frakklandi vegna þessa og verður áfram til 26. maí, tveimur vikum áður en Evrópumeistaramótið hefst. Sjá einnig: Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Mótshaldarar hafa hert öryggisráðstafanir til muna eftir árásirnar í París og ná þær sérstaklega til opinna svæða sem ætluð er stuðningsmönnum, svokallaðra Fan Zone, þar sem öllum er frjálst að horfa á leiki á stóru tjaldi. Þeir sem vilja komst inn á svæðin mega eiga von á því að það verði leitað á þeim og að allt svæðið verði vaktað af myndavélum. Málmleitartækjum verður einnig komið fyrir við innganga. Um sjö milljónir manna sóttu áhorfendasvæðin á meðan EM 2012 stóð í Póllandi og Úkraínu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira