Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 69-96 | Auðvelt hjá KR Elvar Geir Magnússon Í Hertz-hellinum í Breiðholti skrifar 10. mars 2016 21:45 Michael Craion, leikmaður KR. vísir/ernir Deildarmeistarar KR enduðu deildarkeppnina með stæl í Breiðholtinu í kvöld. Fyrir leikinn var allt ráðið hjá þessum liðum. KR hafði tryggt sér deildarmeistaratitilinn á meðan ÍR-ingar voru á leið í sumarfrí. Eitthvað sem menn kannast vel við á þessum árstíma í Breiðholtinu. KR-ingar áttu ekki í vandræðum í kvöld. Byrjuðu af miklum krafti. Það kom smá bakslag í 1. leikhluta og ÍR náði skyndilega forystunni en það var lagað með einu léttu leikhléi. Sigur KR var aldrei í hættu. Maður leiksins var augljóslega Michael Craion með 32 stig og 9 fráköst. Hann var sjóðheitur og ÍR-ingar áttu engin svör. Craion fékk svo að hvíla fjórða leikhlutann og horfa á frá bekknum. Meira er varla um þennan leik að segja. Grindavík verður fyrsti mótherji KR í úrslitakeppninni.ÍR-KR 69-96 (17-23, 20-25, 16-32, 16-16)ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/8 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 10, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Kristján Pétur Andrésson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/6 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 6, Trausti Eiríksson 6/9 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Daði Berg Grétarsson 4, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4, Kristófer Fannar Stefánsson 2, Haraldur Bjarni Davíðsson 0.KR: Michael Craion 32/9 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 12, Darri Hilmarsson 11/8 fráköst, Björn Kristjánsson 10, Helgi Már Magnússon 8, Brynjar Þór Björnsson 8/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 8/11 fráköst/9 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2/4 fráköst, Ólafur Þorri Sigurjónsson 2, Andrés Ísak Hlynsson 2, Vilhjálmur Kári Jensson 1, Arnór Hermannsson 0.Borche vill vera áfram Þjálfarinn Borche Ilievski Sansa er með áframhaldandi samning við ÍR og allt stefnir í að hann verði áfram með liðið. Hann sagði við Vísi að hann væri orðinn Breiðhyltingur og býr rétt hjá íþróttahúsinu í Seljaskóla. Eins og venja er þarf að ræða við stjórnina eftir tímabilið, þannig sé jú starf þjálfarans, en hans vilji er skýr: Hann vill halda áfram sínu starfi hjá ÍR.Finnur Freyr: Grindvíkingar verða skeinuhættir „Við höfum verið smá loftlausir eftir sigurinn gegn Keflavík. Síðustu leikir hafa verið frekar daprir en þetta var gott í dag," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR. „Við gerðum vel í að nýta Craion og hann gerði vel hérna í kvöld. Mikil orka í honum. Flottur." „Þetta er ein keppni. Þetta er keppni sem okkur er annt um, hún sýnir að við höfum verið bestir yfir allt tímabilið. Liðin hafa átt sýna góðu kafla og slæmu en við höfum sýnt stöðugleika allt tímabilið. Ég er gríðarleg ánægður með þetta." „Grindavík er með hörkumannskap sem hefur ekki sýnt sitt rétta andlit í allan vetur. Þeir verða skeinuhættir og eru góðir. Við erum ekki að fara í neitt auðvelt."Brynjar Þór: Klárum Grindavík vonandi 3-0 „Það er alltaf gaman að vinna titil. Sérstaklega þrisvar í röð," sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR. „Mætur maður sagði við mig fyrir mörgum árum síðan að deildarmeistaratitillinn væri erfiðasti titillinn að vinna. Það er frábært að hafa unnið hann þrjú ár. Þú þarft að halda dampi í sex mánuði til að vinna þennan titil.“ „Við þurfum að fara til Grindavíkur og sækja sigur þar. Vonandi klárum við þetta 3-0"Tweets by @Visirkarfa3 Dominos-deild karla Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Deildarmeistarar KR enduðu deildarkeppnina með stæl í Breiðholtinu í kvöld. Fyrir leikinn var allt ráðið hjá þessum liðum. KR hafði tryggt sér deildarmeistaratitilinn á meðan ÍR-ingar voru á leið í sumarfrí. Eitthvað sem menn kannast vel við á þessum árstíma í Breiðholtinu. KR-ingar áttu ekki í vandræðum í kvöld. Byrjuðu af miklum krafti. Það kom smá bakslag í 1. leikhluta og ÍR náði skyndilega forystunni en það var lagað með einu léttu leikhléi. Sigur KR var aldrei í hættu. Maður leiksins var augljóslega Michael Craion með 32 stig og 9 fráköst. Hann var sjóðheitur og ÍR-ingar áttu engin svör. Craion fékk svo að hvíla fjórða leikhlutann og horfa á frá bekknum. Meira er varla um þennan leik að segja. Grindavík verður fyrsti mótherji KR í úrslitakeppninni.ÍR-KR 69-96 (17-23, 20-25, 16-32, 16-16)ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/8 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 10, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Kristján Pétur Andrésson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/6 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 6, Trausti Eiríksson 6/9 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Daði Berg Grétarsson 4, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4, Kristófer Fannar Stefánsson 2, Haraldur Bjarni Davíðsson 0.KR: Michael Craion 32/9 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 12, Darri Hilmarsson 11/8 fráköst, Björn Kristjánsson 10, Helgi Már Magnússon 8, Brynjar Þór Björnsson 8/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 8/11 fráköst/9 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2/4 fráköst, Ólafur Þorri Sigurjónsson 2, Andrés Ísak Hlynsson 2, Vilhjálmur Kári Jensson 1, Arnór Hermannsson 0.Borche vill vera áfram Þjálfarinn Borche Ilievski Sansa er með áframhaldandi samning við ÍR og allt stefnir í að hann verði áfram með liðið. Hann sagði við Vísi að hann væri orðinn Breiðhyltingur og býr rétt hjá íþróttahúsinu í Seljaskóla. Eins og venja er þarf að ræða við stjórnina eftir tímabilið, þannig sé jú starf þjálfarans, en hans vilji er skýr: Hann vill halda áfram sínu starfi hjá ÍR.Finnur Freyr: Grindvíkingar verða skeinuhættir „Við höfum verið smá loftlausir eftir sigurinn gegn Keflavík. Síðustu leikir hafa verið frekar daprir en þetta var gott í dag," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR. „Við gerðum vel í að nýta Craion og hann gerði vel hérna í kvöld. Mikil orka í honum. Flottur." „Þetta er ein keppni. Þetta er keppni sem okkur er annt um, hún sýnir að við höfum verið bestir yfir allt tímabilið. Liðin hafa átt sýna góðu kafla og slæmu en við höfum sýnt stöðugleika allt tímabilið. Ég er gríðarleg ánægður með þetta." „Grindavík er með hörkumannskap sem hefur ekki sýnt sitt rétta andlit í allan vetur. Þeir verða skeinuhættir og eru góðir. Við erum ekki að fara í neitt auðvelt."Brynjar Þór: Klárum Grindavík vonandi 3-0 „Það er alltaf gaman að vinna titil. Sérstaklega þrisvar í röð," sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR. „Mætur maður sagði við mig fyrir mörgum árum síðan að deildarmeistaratitillinn væri erfiðasti titillinn að vinna. Það er frábært að hafa unnið hann þrjú ár. Þú þarft að halda dampi í sex mánuði til að vinna þennan titil.“ „Við þurfum að fara til Grindavíkur og sækja sigur þar. Vonandi klárum við þetta 3-0"Tweets by @Visirkarfa3
Dominos-deild karla Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira