Kosningafundi Trump aflýst vegna mótmæla Heimir Már Pétursson skrifar 12. mars 2016 10:33 Andstæðingar Trump fjölmenntu á fundarstaðinn löngu áður en fundurinn átti að hefjast. Vísir/EPA Donald Trump, sem leiðir baráttuna fyrir útnefningu Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, neyddist til að aflýsa stórum kosningafundi í Chicago í Illinois í gærkvöldi vegna mótmæla andstæðinga hans á fundarstaðnum. Andstæðingar Trump fjölmenntu á fundarstaðinn löngu áður en fundurinn átti að hefjast og kom til smávægilegra ryskinga milli þeirra og stuðningsmanna Trump, sem reyndu að taka mótmælaspjöld af andstæðingunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Trump þarf að aflýsa kosningafundi vegna mótmæla. Þúsundir andstæðinga Trump söfnuðust saman fyrir utan fundarstaðinn en þrátt fyrir öskursamkeppni milli fylkinga og smávægilegra pústra, slasaðist enginn og lögregla lét mótmælin að mestu afskiptalaus. Demókratar njóta mikils fylgis í Chicago, sem einnig er heimaborg Barack Obama forseta. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Heilaskurðlæknirinn Carson styður Trump sem forsetaefni Á þriðjudaginn kemur, sem nefndur er "litli ofurþriðjudagurinn“, verða forkosningar haldnar í nokkrum mikilvægum ríkjum: Flórída, Illinois, Missouri, Norður-Karólínu og Ohio. 12. mars 2016 07:30 Sjáðu Trump og Rubio takast á um hvort múslimar hati Bandaríkin Rubio reyndi að svara fordómafullum ummælum Trump fullum hálsi, en gerði það ekki vel. 11. mars 2016 08:18 Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11. mars 2016 16:00 Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9. mars 2016 07:00 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Donald Trump, sem leiðir baráttuna fyrir útnefningu Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, neyddist til að aflýsa stórum kosningafundi í Chicago í Illinois í gærkvöldi vegna mótmæla andstæðinga hans á fundarstaðnum. Andstæðingar Trump fjölmenntu á fundarstaðinn löngu áður en fundurinn átti að hefjast og kom til smávægilegra ryskinga milli þeirra og stuðningsmanna Trump, sem reyndu að taka mótmælaspjöld af andstæðingunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Trump þarf að aflýsa kosningafundi vegna mótmæla. Þúsundir andstæðinga Trump söfnuðust saman fyrir utan fundarstaðinn en þrátt fyrir öskursamkeppni milli fylkinga og smávægilegra pústra, slasaðist enginn og lögregla lét mótmælin að mestu afskiptalaus. Demókratar njóta mikils fylgis í Chicago, sem einnig er heimaborg Barack Obama forseta.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Heilaskurðlæknirinn Carson styður Trump sem forsetaefni Á þriðjudaginn kemur, sem nefndur er "litli ofurþriðjudagurinn“, verða forkosningar haldnar í nokkrum mikilvægum ríkjum: Flórída, Illinois, Missouri, Norður-Karólínu og Ohio. 12. mars 2016 07:30 Sjáðu Trump og Rubio takast á um hvort múslimar hati Bandaríkin Rubio reyndi að svara fordómafullum ummælum Trump fullum hálsi, en gerði það ekki vel. 11. mars 2016 08:18 Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11. mars 2016 16:00 Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9. mars 2016 07:00 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Heilaskurðlæknirinn Carson styður Trump sem forsetaefni Á þriðjudaginn kemur, sem nefndur er "litli ofurþriðjudagurinn“, verða forkosningar haldnar í nokkrum mikilvægum ríkjum: Flórída, Illinois, Missouri, Norður-Karólínu og Ohio. 12. mars 2016 07:30
Sjáðu Trump og Rubio takast á um hvort múslimar hati Bandaríkin Rubio reyndi að svara fordómafullum ummælum Trump fullum hálsi, en gerði það ekki vel. 11. mars 2016 08:18
Fólkið sem myndi fylgja Donald Trump í Hvíta húsið Donald Trump hefur þrívegist gengið í hjónaband og á fimm börn. 11. mars 2016 16:00
Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9. mars 2016 07:00