Domino's deildirnar gefa stoðsendingu á HeForShe í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 14:37 Fyrirliðar karlaliða Domino´s deildarinnar skráðu sig sem HeForShe á fundinum. Mynd/KKÍ/Gunnar Freyr Steinsson Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. KKÍ og Domino's ætla að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn kynjamisrétti og skora á sérstaklega íslenska karla til að ganga til liðs við baráttuna og skrá sig á HeForShe.is. HeForShe setti mikinn svip á blaðamannafundin í dag þar sem leikmenn liðann klæddust bleikum bol merktum átakinu. Fyrirliðar karlaliða Domino´s deildarinnar skráðu sig sem HeForShe á fundinum og hétu því þar með að beita sér markvisst í baráttunni fyrir jöfnum hlut kynjanna á á öllum vígstöðvum.Mynd/KKÍ/Gunnar Freyr SteinssonFréttatilkynningin: Samstarf UN Women og Domino´s deildanna Í dag var haldinn blaðamannafundur vegna komandi úrslitakeppni Domino´s deildar karla sem hefst núna á fimmtudaginn. Á fundinum var nýtt samstarfsverkefni kynnt til leiks þar sem Domino’s deildin og UN Women á Íslandi hafa tekið höndum saman í sameiginlegu HeForShe átaki. Fyrirliðar karlaliða Domino´s deildarinnar skráðu sig sem HeForShe á fundinum og hétu því þar með að beita sér markvisst í baráttunni fyrir jöfnum hlut kynjanna á á öllum vígstöðvum. En markmið átaksins er að hvetja sérstaklega karlmenn til að láta til sín taka í baráttunni fyrir kynjajafnrétti og skrá sig sem HeForShe á www.heforshe.is „Hingað til hefur gjarnan verið litið á þessa baráttu sem einkamál kvenna. Samkvæmt rannsókn á vegum UN Women verður kynjajafnrétti náð í heiminum árið 2095 ef við höldum áfram á sömu braut á sama hraða. Með stráka og karlmenn um borð er talið að kynjajafnrétti verði náð helmingi hraðar. Það hefur verið margsannað að íþróttaiðkun og þar með talið körfuboltaiðkun brýtur niður staðlaðar hugmyndir um kynin, eykur sjálfstraust stelpna og stráka og ýtir undir leiðtogahæfni. Fyrir vikið fögnum við sérstaklega þessu frábæra samstarfi,“ segir Marta Goðadóttir, kynningarstýra UN Women á Íslandi. „Það er alltaf mikil tilhlökkun fyrir úrslitakeppnum Domino´s deildanna og núna er tilhlökkunin enn skemmtilegri og meiri með samstarfinu við HeForShe. Í undirbúningnum á þessu samstarfi höfumvið verið svo heppin að kynnast enn betur þessu þarfa átaki og að fá karlmenn sérstaklega til aðláta í sér heyra í baráttunni fyrri kynjajafnrétti. Jafnframt erum við í körfuboltanum afar stolt af því að UN Women hafi valið það að koma í samstarf við Domino´s deildina til að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni. Mig langar að hvetja alla karlmenn í íþróttum, ekki bara í körfubolta, til að skrá sig á vefnum www.heforshe.is og gerast þannig boðberar kynjajafnréttis,“ segir Hannes S. Jónsson formaður KKÍ. HeForShe miðar að því að vekja karlmenn til vitundar um hvernig þeir geta lagt baráttunni fyrirkynjajafnrétti lið í nærumhverfi sínu. Líkt og að sleppa því að hlæja að óviðeigandi bröndurum sem miða að því að niðurlægja konur á einhvern hátt, svara „nettrollunum“ þegar þau fara yfir strikiðmeð niðrandi orðalagi í garð kvenna og minna sig reglulega á að það eru ekki til neinar stelpu eða stráka íþróttir. Hægt er skrá sig og fræðast meira um hvað felst í að vera HeForShe á www.heforshe.is. Í dag eru einn af hverjum tólf, yfir 18 ára gamlir karlmenn hér á landi, búnir að heita því að vera HeForShe. Markmiðið er að einn af hverjum fimm verði HeForShe. Dominos-deild karla Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. KKÍ og Domino's ætla að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn kynjamisrétti og skora á sérstaklega íslenska karla til að ganga til liðs við baráttuna og skrá sig á HeForShe.is. HeForShe setti mikinn svip á blaðamannafundin í dag þar sem leikmenn liðann klæddust bleikum bol merktum átakinu. Fyrirliðar karlaliða Domino´s deildarinnar skráðu sig sem HeForShe á fundinum og hétu því þar með að beita sér markvisst í baráttunni fyrir jöfnum hlut kynjanna á á öllum vígstöðvum.Mynd/KKÍ/Gunnar Freyr SteinssonFréttatilkynningin: Samstarf UN Women og Domino´s deildanna Í dag var haldinn blaðamannafundur vegna komandi úrslitakeppni Domino´s deildar karla sem hefst núna á fimmtudaginn. Á fundinum var nýtt samstarfsverkefni kynnt til leiks þar sem Domino’s deildin og UN Women á Íslandi hafa tekið höndum saman í sameiginlegu HeForShe átaki. Fyrirliðar karlaliða Domino´s deildarinnar skráðu sig sem HeForShe á fundinum og hétu því þar með að beita sér markvisst í baráttunni fyrir jöfnum hlut kynjanna á á öllum vígstöðvum. En markmið átaksins er að hvetja sérstaklega karlmenn til að láta til sín taka í baráttunni fyrir kynjajafnrétti og skrá sig sem HeForShe á www.heforshe.is „Hingað til hefur gjarnan verið litið á þessa baráttu sem einkamál kvenna. Samkvæmt rannsókn á vegum UN Women verður kynjajafnrétti náð í heiminum árið 2095 ef við höldum áfram á sömu braut á sama hraða. Með stráka og karlmenn um borð er talið að kynjajafnrétti verði náð helmingi hraðar. Það hefur verið margsannað að íþróttaiðkun og þar með talið körfuboltaiðkun brýtur niður staðlaðar hugmyndir um kynin, eykur sjálfstraust stelpna og stráka og ýtir undir leiðtogahæfni. Fyrir vikið fögnum við sérstaklega þessu frábæra samstarfi,“ segir Marta Goðadóttir, kynningarstýra UN Women á Íslandi. „Það er alltaf mikil tilhlökkun fyrir úrslitakeppnum Domino´s deildanna og núna er tilhlökkunin enn skemmtilegri og meiri með samstarfinu við HeForShe. Í undirbúningnum á þessu samstarfi höfumvið verið svo heppin að kynnast enn betur þessu þarfa átaki og að fá karlmenn sérstaklega til aðláta í sér heyra í baráttunni fyrri kynjajafnrétti. Jafnframt erum við í körfuboltanum afar stolt af því að UN Women hafi valið það að koma í samstarf við Domino´s deildina til að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni. Mig langar að hvetja alla karlmenn í íþróttum, ekki bara í körfubolta, til að skrá sig á vefnum www.heforshe.is og gerast þannig boðberar kynjajafnréttis,“ segir Hannes S. Jónsson formaður KKÍ. HeForShe miðar að því að vekja karlmenn til vitundar um hvernig þeir geta lagt baráttunni fyrirkynjajafnrétti lið í nærumhverfi sínu. Líkt og að sleppa því að hlæja að óviðeigandi bröndurum sem miða að því að niðurlægja konur á einhvern hátt, svara „nettrollunum“ þegar þau fara yfir strikiðmeð niðrandi orðalagi í garð kvenna og minna sig reglulega á að það eru ekki til neinar stelpu eða stráka íþróttir. Hægt er skrá sig og fræðast meira um hvað felst í að vera HeForShe á www.heforshe.is. Í dag eru einn af hverjum tólf, yfir 18 ára gamlir karlmenn hér á landi, búnir að heita því að vera HeForShe. Markmiðið er að einn af hverjum fimm verði HeForShe.
Dominos-deild karla Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira