Körfuboltakvöld í myrkri: "Þeir tóku okkur úr sambandi" | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2016 23:09 Domino's Körfuboltakvöld var í Ásgarði í kvöld þar sem fyrsti leikur Stjörnunnar og Njarðvíkur í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla fór fram. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru vel yfir fyrstu leikina í 8-liða úrslitunum en þetta er í fyrsta sinn sem þátturinn er með þessu sniði, þ.e.a.s. í beinni útsendingu frá íþróttahúsi. Þegar strákarnir voru í miðjum klíðum að fara yfir leik Stjörnunnar og Njarðvíkur varð skyndilega ljóslaust í Ásgarði en svo virðist sem starfsmaður hússins hafi orðið full spenntur að komast heim. Kjartan, Hermann og Kristinn vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið enda fór hljóðið og þeir héldu að þeir væru dottnir úr útsendingu. Ljósin komu þó fljótt aftur á og þátturinn gat því haldið áfram.Þetta broslega atvik má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 62-65 | Njarðvík tók fyrsta leikinn og heimavallaréttinn Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Garðabæ og unnu gestirnir 65-62. 18. mars 2016 21:30 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00 Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. 18. mars 2016 22:50 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Atkinson: Haukur er bara einhver guð "Þessi leikur snérist að öllu leyti um varnarleik,“ segir Jeremy Atkinson, leikmaður Njarðvíkur, eftir sigurinn en hann gerði 18 stig í kvöld. 18. mars 2016 21:34 "Þetta er svakalega fallegt" | Sjáðu þegar Haukur varði skot frá Coleman Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik þegar Njarðvík vann þriggja stiga sigur, 62-65, á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 18. mars 2016 22:22 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. 18. mars 2016 22:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld var í Ásgarði í kvöld þar sem fyrsti leikur Stjörnunnar og Njarðvíkur í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla fór fram. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru vel yfir fyrstu leikina í 8-liða úrslitunum en þetta er í fyrsta sinn sem þátturinn er með þessu sniði, þ.e.a.s. í beinni útsendingu frá íþróttahúsi. Þegar strákarnir voru í miðjum klíðum að fara yfir leik Stjörnunnar og Njarðvíkur varð skyndilega ljóslaust í Ásgarði en svo virðist sem starfsmaður hússins hafi orðið full spenntur að komast heim. Kjartan, Hermann og Kristinn vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið enda fór hljóðið og þeir héldu að þeir væru dottnir úr útsendingu. Ljósin komu þó fljótt aftur á og þátturinn gat því haldið áfram.Þetta broslega atvik má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 62-65 | Njarðvík tók fyrsta leikinn og heimavallaréttinn Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Garðabæ og unnu gestirnir 65-62. 18. mars 2016 21:30 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00 Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. 18. mars 2016 22:50 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Atkinson: Haukur er bara einhver guð "Þessi leikur snérist að öllu leyti um varnarleik,“ segir Jeremy Atkinson, leikmaður Njarðvíkur, eftir sigurinn en hann gerði 18 stig í kvöld. 18. mars 2016 21:34 "Þetta er svakalega fallegt" | Sjáðu þegar Haukur varði skot frá Coleman Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik þegar Njarðvík vann þriggja stiga sigur, 62-65, á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 18. mars 2016 22:22 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. 18. mars 2016 22:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 62-65 | Njarðvík tók fyrsta leikinn og heimavallaréttinn Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Garðabæ og unnu gestirnir 65-62. 18. mars 2016 21:30
Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00
Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. 18. mars 2016 22:50
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15
Atkinson: Haukur er bara einhver guð "Þessi leikur snérist að öllu leyti um varnarleik,“ segir Jeremy Atkinson, leikmaður Njarðvíkur, eftir sigurinn en hann gerði 18 stig í kvöld. 18. mars 2016 21:34
"Þetta er svakalega fallegt" | Sjáðu þegar Haukur varði skot frá Coleman Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik þegar Njarðvík vann þriggja stiga sigur, 62-65, á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 18. mars 2016 22:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. 18. mars 2016 22:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti