Vísbendingar um að ISIS hafi framkvæmt árásina í Istanbúl Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2016 22:09 Minnst fjórir létu lífið í sjálfmorðsárás í Istanbúl í morgun og 36 særðust, samkvæmt yfirvöldum í Tyrklandi. Af hinum látnu er vitað að þrír frá Ísrael og einn frá Íran. Yfirvöld í Bandaríkjunum sögðu frá því nú í kvöld að tveir af ríkisborgurum þeirra hefðu látið lífið í árásinni. Ekki liggur fyrir hvort um hafi verið að ræða fólk með tvöfaldan ríkisborgararétt eða að sex hafi látið láfið. Enn hefur ekki fengist staðfest hvort að Íslendingur hafi særst í árásinni, en svo sögðu yfirvöld í Tyrklandi í tilkynningu. Borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur reynt að fá staðfest að svo sé. Stjórnvöld í Ísrael segja að vísbendingar bendi til að árásin hafi verið framkvæmd af Íslamska ríkinu, en Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra, segir of snemmt að segja til um það. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er fjórða hryðjuverkaárásin í Tyrklandi á þessu ári og sú sjötta frá því í júlí. Bæði uppreisnarmenn meðal Kúrda og vígamenn Íslamska ríkisins hafa gert árásir í Tyrklandi. Myndbönd af árásinni hafa verið birt af fjölmiðlum í Tyrklandi og eru í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þar má sjá karlmann ganga á Istiklal Caddesi, vinsælli verslunargötu, og sprengja sig í loft upp meðal fólks. Venjulega er mikil mannmergð á verslunargötunni, en árásin var framkvæmd það snemma í morgun, um klukkan níu, að enn var tiltölulega fámennt þar. Vert er að vara við því að myndböndin gætu vakið óhug meðal lesenda.Moment bomb explodes on #Istanbul street. #Turkey pic.twitter.com/hVRTqDAXgX— Jon Williams (@WilliamsJon) March 19, 2016 Siyalı adam patlatıyor kendini #Taksim #DankeSchönDeutschland #İstikrardanPatlıyoruz pic.twitter.com/BBD77nm168— beşiktaşın bartosu (@elbarto_rbl) March 19, 2016 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Óstaðfest að Íslendingur hafi særst Tyrknesk stjórnvöld sögðu svo vera en borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur ekki staðfest það þrátt fyrir miklar eftirgrennslanir. 19. mars 2016 19:16 Sprenging á helstu verslunargötu Istanbúl Að minnsta kosti fjórir létust í sprengjuárás sem varð á Istiklal-stræti, helstu verslunargötu Istanbúlborgar, í morgun. 19. mars 2016 09:51 Íslendingur særðist í árásinni í Istanbúl Íslendingur særðist í sjálfsvígssprenginguni við verslunargötu í Istanbúl í Tyrklandi í morgun þar sem fimm manns fórust. 19. mars 2016 13:49 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Minnst fjórir létu lífið í sjálfmorðsárás í Istanbúl í morgun og 36 særðust, samkvæmt yfirvöldum í Tyrklandi. Af hinum látnu er vitað að þrír frá Ísrael og einn frá Íran. Yfirvöld í Bandaríkjunum sögðu frá því nú í kvöld að tveir af ríkisborgurum þeirra hefðu látið lífið í árásinni. Ekki liggur fyrir hvort um hafi verið að ræða fólk með tvöfaldan ríkisborgararétt eða að sex hafi látið láfið. Enn hefur ekki fengist staðfest hvort að Íslendingur hafi særst í árásinni, en svo sögðu yfirvöld í Tyrklandi í tilkynningu. Borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur reynt að fá staðfest að svo sé. Stjórnvöld í Ísrael segja að vísbendingar bendi til að árásin hafi verið framkvæmd af Íslamska ríkinu, en Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra, segir of snemmt að segja til um það. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er fjórða hryðjuverkaárásin í Tyrklandi á þessu ári og sú sjötta frá því í júlí. Bæði uppreisnarmenn meðal Kúrda og vígamenn Íslamska ríkisins hafa gert árásir í Tyrklandi. Myndbönd af árásinni hafa verið birt af fjölmiðlum í Tyrklandi og eru í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þar má sjá karlmann ganga á Istiklal Caddesi, vinsælli verslunargötu, og sprengja sig í loft upp meðal fólks. Venjulega er mikil mannmergð á verslunargötunni, en árásin var framkvæmd það snemma í morgun, um klukkan níu, að enn var tiltölulega fámennt þar. Vert er að vara við því að myndböndin gætu vakið óhug meðal lesenda.Moment bomb explodes on #Istanbul street. #Turkey pic.twitter.com/hVRTqDAXgX— Jon Williams (@WilliamsJon) March 19, 2016 Siyalı adam patlatıyor kendini #Taksim #DankeSchönDeutschland #İstikrardanPatlıyoruz pic.twitter.com/BBD77nm168— beşiktaşın bartosu (@elbarto_rbl) March 19, 2016
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Óstaðfest að Íslendingur hafi særst Tyrknesk stjórnvöld sögðu svo vera en borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur ekki staðfest það þrátt fyrir miklar eftirgrennslanir. 19. mars 2016 19:16 Sprenging á helstu verslunargötu Istanbúl Að minnsta kosti fjórir létust í sprengjuárás sem varð á Istiklal-stræti, helstu verslunargötu Istanbúlborgar, í morgun. 19. mars 2016 09:51 Íslendingur særðist í árásinni í Istanbúl Íslendingur særðist í sjálfsvígssprenginguni við verslunargötu í Istanbúl í Tyrklandi í morgun þar sem fimm manns fórust. 19. mars 2016 13:49 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Óstaðfest að Íslendingur hafi særst Tyrknesk stjórnvöld sögðu svo vera en borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur ekki staðfest það þrátt fyrir miklar eftirgrennslanir. 19. mars 2016 19:16
Sprenging á helstu verslunargötu Istanbúl Að minnsta kosti fjórir létust í sprengjuárás sem varð á Istiklal-stræti, helstu verslunargötu Istanbúlborgar, í morgun. 19. mars 2016 09:51
Íslendingur særðist í árásinni í Istanbúl Íslendingur særðist í sjálfsvígssprenginguni við verslunargötu í Istanbúl í Tyrklandi í morgun þar sem fimm manns fórust. 19. mars 2016 13:49