Pacquiao gæti farið á Ólympíuleikana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2016 17:30 Pacquiao spilar líka körfubolta. vísir/getty Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Pacquiao er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Timothy Bradley en hann fer fram í Las Vegas þann 9. apríl næstkomandi. Til stóð hjá Manny að leggja hanskana á hilluna í kjölfarið. Það gæti þó breyst ef hann verður beðinn um að fara til Ríó og keppa fyrir hönd Filipseyja. „Það væri heiður að keppa fyrir þjóð mín á Ólympíuleikunum. Ef ég yrði beðinn um það þá myndi ég örugglega gera það. Ég er til í að gera allt fyrir þjóð mína,“ sagði Pacquiao. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum upp á síðkastið eftir að hann sagði samkynhneigða vera verri en dýr. Lesa má meira um það hér að neðan. Box Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. 19. febrúar 2016 11:30 Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao 17. febrúar 2016 13:00 Samkynhneigðir „verri en dýr“ Hnefaleikamaðurinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með ótrúlegum ummælum sínum. 16. febrúar 2016 13:30 Slíta samningi við Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða Stórfyrirtækið Nike segir ummæli boxarans um að samkynhneigðir væru verri en dýr vera "andstyggileg“. 17. febrúar 2016 21:29 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Pacquiao er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Timothy Bradley en hann fer fram í Las Vegas þann 9. apríl næstkomandi. Til stóð hjá Manny að leggja hanskana á hilluna í kjölfarið. Það gæti þó breyst ef hann verður beðinn um að fara til Ríó og keppa fyrir hönd Filipseyja. „Það væri heiður að keppa fyrir þjóð mín á Ólympíuleikunum. Ef ég yrði beðinn um það þá myndi ég örugglega gera það. Ég er til í að gera allt fyrir þjóð mína,“ sagði Pacquiao. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum upp á síðkastið eftir að hann sagði samkynhneigða vera verri en dýr. Lesa má meira um það hér að neðan.
Box Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. 19. febrúar 2016 11:30 Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao 17. febrúar 2016 13:00 Samkynhneigðir „verri en dýr“ Hnefaleikamaðurinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með ótrúlegum ummælum sínum. 16. febrúar 2016 13:30 Slíta samningi við Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða Stórfyrirtækið Nike segir ummæli boxarans um að samkynhneigðir væru verri en dýr vera "andstyggileg“. 17. febrúar 2016 21:29 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. 19. febrúar 2016 11:30
Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao 17. febrúar 2016 13:00
Samkynhneigðir „verri en dýr“ Hnefaleikamaðurinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með ótrúlegum ummælum sínum. 16. febrúar 2016 13:30
Slíta samningi við Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða Stórfyrirtækið Nike segir ummæli boxarans um að samkynhneigðir væru verri en dýr vera "andstyggileg“. 17. febrúar 2016 21:29