Pacquiao gæti farið á Ólympíuleikana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2016 17:30 Pacquiao spilar líka körfubolta. vísir/getty Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Pacquiao er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Timothy Bradley en hann fer fram í Las Vegas þann 9. apríl næstkomandi. Til stóð hjá Manny að leggja hanskana á hilluna í kjölfarið. Það gæti þó breyst ef hann verður beðinn um að fara til Ríó og keppa fyrir hönd Filipseyja. „Það væri heiður að keppa fyrir þjóð mín á Ólympíuleikunum. Ef ég yrði beðinn um það þá myndi ég örugglega gera það. Ég er til í að gera allt fyrir þjóð mína,“ sagði Pacquiao. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum upp á síðkastið eftir að hann sagði samkynhneigða vera verri en dýr. Lesa má meira um það hér að neðan. Box Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. 19. febrúar 2016 11:30 Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao 17. febrúar 2016 13:00 Samkynhneigðir „verri en dýr“ Hnefaleikamaðurinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með ótrúlegum ummælum sínum. 16. febrúar 2016 13:30 Slíta samningi við Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða Stórfyrirtækið Nike segir ummæli boxarans um að samkynhneigðir væru verri en dýr vera "andstyggileg“. 17. febrúar 2016 21:29 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ LeBron boðar aðra Ákvörðun Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjá meira
Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Pacquiao er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Timothy Bradley en hann fer fram í Las Vegas þann 9. apríl næstkomandi. Til stóð hjá Manny að leggja hanskana á hilluna í kjölfarið. Það gæti þó breyst ef hann verður beðinn um að fara til Ríó og keppa fyrir hönd Filipseyja. „Það væri heiður að keppa fyrir þjóð mín á Ólympíuleikunum. Ef ég yrði beðinn um það þá myndi ég örugglega gera það. Ég er til í að gera allt fyrir þjóð mína,“ sagði Pacquiao. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum upp á síðkastið eftir að hann sagði samkynhneigða vera verri en dýr. Lesa má meira um það hér að neðan.
Box Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. 19. febrúar 2016 11:30 Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao 17. febrúar 2016 13:00 Samkynhneigðir „verri en dýr“ Hnefaleikamaðurinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með ótrúlegum ummælum sínum. 16. febrúar 2016 13:30 Slíta samningi við Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða Stórfyrirtækið Nike segir ummæli boxarans um að samkynhneigðir væru verri en dýr vera "andstyggileg“. 17. febrúar 2016 21:29 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ LeBron boðar aðra Ákvörðun Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjá meira
Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. 19. febrúar 2016 11:30
Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao 17. febrúar 2016 13:00
Samkynhneigðir „verri en dýr“ Hnefaleikamaðurinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með ótrúlegum ummælum sínum. 16. febrúar 2016 13:30
Slíta samningi við Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða Stórfyrirtækið Nike segir ummæli boxarans um að samkynhneigðir væru verri en dýr vera "andstyggileg“. 17. febrúar 2016 21:29