Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2016 16:00 Þingmenn fá frí í dag og enginn þingfundur er á dagskrá á morgun. Fjögurra daga helgi með fjölskyldunni í tilfelli þeirra þingmanna sem eiga grunnskólabörn í Reykjavík. Vísir/GVA Nokkrir þingmenn báru upp þá ósk síðastliðið haust að gerð yrði breyting á starfsáætlun Alþingis vegna vetrarfrís í grunnskólum. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir í samtali við Eyjuna að enginn þingfundur sé á dagskrá í dag vegna vetrarfrís í grunnskólum í Reykjavík. Breytingin þýðir að þingmenn geta verið í fríi, kjósi þeir það, en Alþingi er ekki lokað og því eru starfsmenn þingsins ekki endilega í fríi. Fjölmargir foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru ýmist frá vinnu í dag, með börn sín með sér í vinunni eða í skipulögðum fríum með börnum sínum vegna hins árlega vetrarfrís. Skiptar skoðanir eru um vetrarfríin þar sem sumir fagna þeim á meðan aðrir líta svo á að skynsamlegra væri að sleppa þeim og stytta skólaárið frekar í annan endann. Helgi segir að fundurinn sem átti að vera í dag verði þess í stað á föstudaginn í næstu viku. Þá er enginn þingfundur á dagskrá Alþingis á morgun.Í viðhengi hér að neðan má sjá ýmsa möguleika fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu í Reykjavík. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtir vetrarfríið til að sækja heim kollega sína í Liechtenstein. Þar skíðaði hann með miklum reynslubolta í gær en hann hefur þó átt í basli vegna veikinda. Segist Bjarni hafa kastað upp í þremur löndum á ferðalagi sínu.Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í...Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, February 24, 2016 Alþingi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Nokkrir þingmenn báru upp þá ósk síðastliðið haust að gerð yrði breyting á starfsáætlun Alþingis vegna vetrarfrís í grunnskólum. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir í samtali við Eyjuna að enginn þingfundur sé á dagskrá í dag vegna vetrarfrís í grunnskólum í Reykjavík. Breytingin þýðir að þingmenn geta verið í fríi, kjósi þeir það, en Alþingi er ekki lokað og því eru starfsmenn þingsins ekki endilega í fríi. Fjölmargir foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru ýmist frá vinnu í dag, með börn sín með sér í vinunni eða í skipulögðum fríum með börnum sínum vegna hins árlega vetrarfrís. Skiptar skoðanir eru um vetrarfríin þar sem sumir fagna þeim á meðan aðrir líta svo á að skynsamlegra væri að sleppa þeim og stytta skólaárið frekar í annan endann. Helgi segir að fundurinn sem átti að vera í dag verði þess í stað á föstudaginn í næstu viku. Þá er enginn þingfundur á dagskrá Alþingis á morgun.Í viðhengi hér að neðan má sjá ýmsa möguleika fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu í Reykjavík. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtir vetrarfríið til að sækja heim kollega sína í Liechtenstein. Þar skíðaði hann með miklum reynslubolta í gær en hann hefur þó átt í basli vegna veikinda. Segist Bjarni hafa kastað upp í þremur löndum á ferðalagi sínu.Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í...Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, February 24, 2016
Alþingi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira