Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2016 17:54 Samkvæmt núgildandi lögum getur endurupptökunefnd fellt dóma úr gildi en að mati Hæstaréttar brýtur það gegn annarri málsgrein stjórnarskrárinnar um þrískiptingu ríkisvaldsins. Vísir/GVA Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. Samkvæmt núgildandi lögum getur endurupptökunefnd fellt dóma úr gildi en að mati Hæstaréttar brýtur það gegn annarri málsgrein stjórnarskrárinnar um þrískiptingu ríkisvaldsins. Úrskurður endurupptökunefndar, sem er hluti framkvæmdavaldsins, getur þannig ekki orðið til þess að fyrri dómar falli úr gildi. Einungis dómstólar geti ógilt fyrri dóm, eða eins og segir í annarri málsgrein stjórnarskrárinnar: „Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið. Dómendur fara með dómsvaldið.“ Leiða má líkum að því að þessi dómur Hæstaréttar setji starf endurupptökunefndar í uppnám en fyrir nefndinni liggur meðal annars að taka afstöðu til þess hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður endurupptekið. Þá hefur Magnús Guðmundsson, sem dæmdur var í fangelsi fyrir aðild sína að Al Thani-málinu, sent inn beiðni til nefndarinnar um að málið verði tekið upp aftur. Alþingi Tengdar fréttir Hafið yfir skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp að nýju. 9. febrúar 2016 17:07 Endurupptökunefnd hafnar beiðni Ólafs Ólafssonar um endurupptöku Al Thani-málsins Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs langt fangelsi í Al Thani-málinu um að málið verði tekið upp aftur. 9. febrúar 2016 11:28 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12 Ekki sýnt fram á að synir hæstaréttardómara hafi fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu í Al Thani-málinu Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni þriggja sakborninga í málinu um að það verði tekið upp á ný. 10. febrúar 2016 10:55 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. Samkvæmt núgildandi lögum getur endurupptökunefnd fellt dóma úr gildi en að mati Hæstaréttar brýtur það gegn annarri málsgrein stjórnarskrárinnar um þrískiptingu ríkisvaldsins. Úrskurður endurupptökunefndar, sem er hluti framkvæmdavaldsins, getur þannig ekki orðið til þess að fyrri dómar falli úr gildi. Einungis dómstólar geti ógilt fyrri dóm, eða eins og segir í annarri málsgrein stjórnarskrárinnar: „Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið. Dómendur fara með dómsvaldið.“ Leiða má líkum að því að þessi dómur Hæstaréttar setji starf endurupptökunefndar í uppnám en fyrir nefndinni liggur meðal annars að taka afstöðu til þess hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður endurupptekið. Þá hefur Magnús Guðmundsson, sem dæmdur var í fangelsi fyrir aðild sína að Al Thani-málinu, sent inn beiðni til nefndarinnar um að málið verði tekið upp aftur.
Alþingi Tengdar fréttir Hafið yfir skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp að nýju. 9. febrúar 2016 17:07 Endurupptökunefnd hafnar beiðni Ólafs Ólafssonar um endurupptöku Al Thani-málsins Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs langt fangelsi í Al Thani-málinu um að málið verði tekið upp aftur. 9. febrúar 2016 11:28 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12 Ekki sýnt fram á að synir hæstaréttardómara hafi fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu í Al Thani-málinu Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni þriggja sakborninga í málinu um að það verði tekið upp á ný. 10. febrúar 2016 10:55 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Hafið yfir skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp að nýju. 9. febrúar 2016 17:07
Endurupptökunefnd hafnar beiðni Ólafs Ólafssonar um endurupptöku Al Thani-málsins Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs langt fangelsi í Al Thani-málinu um að málið verði tekið upp aftur. 9. febrúar 2016 11:28
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12
Ekki sýnt fram á að synir hæstaréttardómara hafi fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu í Al Thani-málinu Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni þriggja sakborninga í málinu um að það verði tekið upp á ný. 10. febrúar 2016 10:55