Rúnar tók Jacob Schoop af velli eftir aðeins tuttugu mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 16:42 Jacob Schoop. Vísir/Stefán Jacob Schoop var í byrjunarliði norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í æfingaleik á móti Bodö/Glimt í kvöld en þessi fyrrum KR-ingur þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleiknum. Danski miðjumaðurinn er að reyna að sanna sig hjá norska úrvalsdeildarliðinu en það er ekki hægt að segja að hlutirnir séu að ganga upp hjá honum í byrjun. Leikurinn í kvöld fór fram á Aspmyra Stadion í Bodö í norður Noregi en liðin eru bæði að gera allt klárt fyrir norsku deildina sem hefst eftir aðeins tvær vikur. Rúnar Kristinsson, þjálfari Lilleström, byrjaði með Jacob Schoop út á hægri kantinum í leiknum á móti Bodö/Glimt en varð að taka Danann út á 21. mínútu. Jacob Schoop fékk þá högg og varð að yfirgefa völlinn meiddur. Hann fékk ekki því mikinn tíma til að sanna sig fyrir Rúnari. Staðan var markalaus þegar hann fór af velli. Jacob Schoop er að leita sér að nýju félagi en hann lék með KR síðasta sumar. Jacob Schoop hefur farið á reynslu til Bandaríkjanna en hann fékk ekki samning hjá MLS-liðinu Orlando City í janúar. Schoop er nú kominn til Noregs þar sem hann fékk tækifæri til að sýna sig hjá Rúnari Kristinssyni hjá Lilleström. Rúnar ætti að geta sótt sér upplýsingar um Schoop hjá kunningjum sínum í KR og því eru þessi meiðsli í kvöld enginn endapunktur fyrir danska miðjumanninn þótt að þau séu óheppileg.Prøvespiller Jacob Schoop har fått en smell og må gå ut. Petter Mathias Olsen kommer inn.#LSKLIVE— Lillestrøm SK (@LillestromSK) 29 February 2016 Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Sjá meira
Jacob Schoop var í byrjunarliði norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í æfingaleik á móti Bodö/Glimt í kvöld en þessi fyrrum KR-ingur þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleiknum. Danski miðjumaðurinn er að reyna að sanna sig hjá norska úrvalsdeildarliðinu en það er ekki hægt að segja að hlutirnir séu að ganga upp hjá honum í byrjun. Leikurinn í kvöld fór fram á Aspmyra Stadion í Bodö í norður Noregi en liðin eru bæði að gera allt klárt fyrir norsku deildina sem hefst eftir aðeins tvær vikur. Rúnar Kristinsson, þjálfari Lilleström, byrjaði með Jacob Schoop út á hægri kantinum í leiknum á móti Bodö/Glimt en varð að taka Danann út á 21. mínútu. Jacob Schoop fékk þá högg og varð að yfirgefa völlinn meiddur. Hann fékk ekki því mikinn tíma til að sanna sig fyrir Rúnari. Staðan var markalaus þegar hann fór af velli. Jacob Schoop er að leita sér að nýju félagi en hann lék með KR síðasta sumar. Jacob Schoop hefur farið á reynslu til Bandaríkjanna en hann fékk ekki samning hjá MLS-liðinu Orlando City í janúar. Schoop er nú kominn til Noregs þar sem hann fékk tækifæri til að sýna sig hjá Rúnari Kristinssyni hjá Lilleström. Rúnar ætti að geta sótt sér upplýsingar um Schoop hjá kunningjum sínum í KR og því eru þessi meiðsli í kvöld enginn endapunktur fyrir danska miðjumanninn þótt að þau séu óheppileg.Prøvespiller Jacob Schoop har fått en smell og må gå ut. Petter Mathias Olsen kommer inn.#LSKLIVE— Lillestrøm SK (@LillestromSK) 29 February 2016
Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Sjá meira