"Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. febrúar 2016 18:30 Gary Martin er kominn í Víking. vísir/ernir Gary Martin, sem skipti úr KR í Víking í gær, ræddi vistaskiptin úr Vesturbænum yfir í Fossvoginn í Akraborginni í dag. Martin byrjaði að spila með ÍA þegar hann kom fyrst til landsins 2010, en hann skipti frá Skaganum til KR á miðju sumri 2012 þegar bæði lið voru í Pepsi-deildinni. Enski framherjinn var gagnrýndur á þeim tíma fyrir að tala sig af Skaganum og hefur fengið þann stimpil að hann sé vandræðagemsi.Sjá einnig:Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman „Ég vildi alltaf komast í stærra lið en ÍA með fullri virðingu. KR og FH eru stærri lið en ÍA og því var það mjög eðlilegt að fara í KR þegar það bauðst,“ sagði Gary Martin. „Fólk getur sagt að ég sé til vandræða en hvað gerði ég undir stjórn Rúnars Kristinssonar? Ég skoraði 30 mörk í 60 leikjum, vann deildina, bikarinn tvisvar og fékk bæði brons- og gullskó.“ „Síðan kemur Bjarni inn, ég spila ekkert og liðið vinnur ekki. Ég er ekki að segja að ég hefði unnið deildina fyrir KR en ég hefði hjálpað til. Ég sýndi það þegar ég spilaði á móti FH í sumar,“ sagði hann. Martin vísar því algjörlega til föðurhúsanna að hann sé einhver vandræðagemsi. „Fólk getur sagt að ég sé vandræðagemsi en ég er það ekki. Ég spilaði vel undir stjórn Rúnars og þá voru engin vandmál. Þá var ég aldrei í fjölmiðlum,“ sagði Martin.Sjá einnig:Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin „Sumir líta á mig sem vandræðagemsa því ég leysi ekki úr vandamálunum á réttan hátt eða eins og til er ætlast. Þannig er ég bara. Ég er frá Englandi og hef öðruvísi bakgrunn. Ég geri hlutina öðruvísi.“ „Ég skil ekki þetta tal um að ég sé til vandræða. Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ sagði Gary Martin. Hlusta má á allt viðtalið hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23 Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50 Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15. febrúar 2016 22:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Gary Martin, sem skipti úr KR í Víking í gær, ræddi vistaskiptin úr Vesturbænum yfir í Fossvoginn í Akraborginni í dag. Martin byrjaði að spila með ÍA þegar hann kom fyrst til landsins 2010, en hann skipti frá Skaganum til KR á miðju sumri 2012 þegar bæði lið voru í Pepsi-deildinni. Enski framherjinn var gagnrýndur á þeim tíma fyrir að tala sig af Skaganum og hefur fengið þann stimpil að hann sé vandræðagemsi.Sjá einnig:Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman „Ég vildi alltaf komast í stærra lið en ÍA með fullri virðingu. KR og FH eru stærri lið en ÍA og því var það mjög eðlilegt að fara í KR þegar það bauðst,“ sagði Gary Martin. „Fólk getur sagt að ég sé til vandræða en hvað gerði ég undir stjórn Rúnars Kristinssonar? Ég skoraði 30 mörk í 60 leikjum, vann deildina, bikarinn tvisvar og fékk bæði brons- og gullskó.“ „Síðan kemur Bjarni inn, ég spila ekkert og liðið vinnur ekki. Ég er ekki að segja að ég hefði unnið deildina fyrir KR en ég hefði hjálpað til. Ég sýndi það þegar ég spilaði á móti FH í sumar,“ sagði hann. Martin vísar því algjörlega til föðurhúsanna að hann sé einhver vandræðagemsi. „Fólk getur sagt að ég sé vandræðagemsi en ég er það ekki. Ég spilaði vel undir stjórn Rúnars og þá voru engin vandmál. Þá var ég aldrei í fjölmiðlum,“ sagði Martin.Sjá einnig:Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin „Sumir líta á mig sem vandræðagemsa því ég leysi ekki úr vandamálunum á réttan hátt eða eins og til er ætlast. Þannig er ég bara. Ég er frá Englandi og hef öðruvísi bakgrunn. Ég geri hlutina öðruvísi.“ „Ég skil ekki þetta tal um að ég sé til vandræða. Af hverju eru öll liðin á eftir mér ef ég er til svona mikilla vandræða?“ sagði Gary Martin. Hlusta má á allt viðtalið hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23 Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50 Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15. febrúar 2016 22:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23
Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34
Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50
Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Framherjinn mætir sínu gamla félagi KR í fyrsta leik Íslandsmótsins í sumar. 15. febrúar 2016 22:30
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn