Obama segir Trump ekki verða forseti Bandaríkjanna Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2016 10:43 Obama ræddi við blaðamenn á fundi ASEAN-ríkja í Kaliforníu í gær. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að auðjöfurinn Donald Trump muni ekki verða forseti þar sem kjósendur geri sér grein fyrir að um „alvarlegt starf“ sé að ræða. „Ég trúi því enn að Trump verði ekki forseti. Ástæða þess er að ég hef mikla trú á bandarísku þjóðinni,“ segir Obama. Trump mælist sem stendur með mest fylgi þeirra sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Hann sigraði forkosningar flokksins í New Hampshire og skoðanakannanir benda til þess að hann muni bera sigur úr býtum í þeim næstu sem fram fara í Suður-Karólínu á laugardaginn. Obama ræddi við blaðamenn á fundi ASEAN-ríkja í Kaliforníu í gær þar sem hann sagði að kjósendur myndu ekki velja hann þar sem þeir viti að forsetaembættið sé „alvarlegt starf“. „Þetta snýst ekki um að stýra spjallþætti eða raunveruleikaþætti, þetta er ekki kynningarstarf, markaðssetning, heldur er þetta erfitt starf. Þetta snýr ekki að því að því að gera hvað sem er til að komast í fréttir þann daginn,“ sagði Obama. Trump var ekki lengi að svara forsetanum og sagðist taka því sem hrósi að vera gagnrýndur af forseta sem hafi unnið landinu svo mikinn skaða. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23 Ætla að byrja að sigra aftur Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur. 10. febrúar 2016 07:54 Bitrustu kappræður Repúblikana til þessa Fjölmiðlar ytra eru þeirrar skoðunar að enginn hafi í raun skarað fram úr í þessum kappræðum, þess í stað hafi áhorfendur orðið vitni að bitrustu rifrildum kosningabaráttunnar til þessa. 14. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að auðjöfurinn Donald Trump muni ekki verða forseti þar sem kjósendur geri sér grein fyrir að um „alvarlegt starf“ sé að ræða. „Ég trúi því enn að Trump verði ekki forseti. Ástæða þess er að ég hef mikla trú á bandarísku þjóðinni,“ segir Obama. Trump mælist sem stendur með mest fylgi þeirra sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Hann sigraði forkosningar flokksins í New Hampshire og skoðanakannanir benda til þess að hann muni bera sigur úr býtum í þeim næstu sem fram fara í Suður-Karólínu á laugardaginn. Obama ræddi við blaðamenn á fundi ASEAN-ríkja í Kaliforníu í gær þar sem hann sagði að kjósendur myndu ekki velja hann þar sem þeir viti að forsetaembættið sé „alvarlegt starf“. „Þetta snýst ekki um að stýra spjallþætti eða raunveruleikaþætti, þetta er ekki kynningarstarf, markaðssetning, heldur er þetta erfitt starf. Þetta snýr ekki að því að því að gera hvað sem er til að komast í fréttir þann daginn,“ sagði Obama. Trump var ekki lengi að svara forsetanum og sagðist taka því sem hrósi að vera gagnrýndur af forseta sem hafi unnið landinu svo mikinn skaða.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23 Ætla að byrja að sigra aftur Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur. 10. febrúar 2016 07:54 Bitrustu kappræður Repúblikana til þessa Fjölmiðlar ytra eru þeirrar skoðunar að enginn hafi í raun skarað fram úr í þessum kappræðum, þess í stað hafi áhorfendur orðið vitni að bitrustu rifrildum kosningabaráttunnar til þessa. 14. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira
Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23
Ætla að byrja að sigra aftur Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur. 10. febrúar 2016 07:54
Bitrustu kappræður Repúblikana til þessa Fjölmiðlar ytra eru þeirrar skoðunar að enginn hafi í raun skarað fram úr í þessum kappræðum, þess í stað hafi áhorfendur orðið vitni að bitrustu rifrildum kosningabaráttunnar til þessa. 14. febrúar 2016 10:23