Allir viðstaddir grétu Birta Björnsdóttir skrifar 17. febrúar 2016 19:38 Það var tilfinningaþrungin stund þegar liðsmenn hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal stigu á svið í París í gærkvöld. Meðal viðstaddra voru eftirlifendur úr árásinni á tónleikastaðinn Bataclan í nóvember í fyrra. Söngvari sveitarinnar, Jesse Hughes, lýsti því yfir fyrir tónleikana að hann óttaðist mest að brotna þar saman. Hann stóð þó sína plikt ásamt félögum sínum þó hann hafi oft verið klökkur. Fyrsta lagið var langt komið þegar Hughes og félagar snarþögnuðu og báðu viðstadda um hljóð í 89 sekúntur, til minningar um þá 89 tónleikagesti sem létu lífið í skotárásinn í nóvember, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Allir eftirlifendur árásarinnar fengu boð á tónleikana, boð sem mörg þeirra þáðu. „Tónleikarnir voru fullkomnir. Ég var á staðnum þann 13. nóvember svo mér fannst þetta mjög erfitt fyrst,” sagði tónleikagesturinn Julian. „Ég held að allir viðstaddir hafi grátið aðeins, mér sýndist það útundan mér. En þetta var mjög falleg stund.” Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34 Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25. nóvember 2015 22:05 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. 8. desember 2015 09:36 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Sjá meira
Það var tilfinningaþrungin stund þegar liðsmenn hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal stigu á svið í París í gærkvöld. Meðal viðstaddra voru eftirlifendur úr árásinni á tónleikastaðinn Bataclan í nóvember í fyrra. Söngvari sveitarinnar, Jesse Hughes, lýsti því yfir fyrir tónleikana að hann óttaðist mest að brotna þar saman. Hann stóð þó sína plikt ásamt félögum sínum þó hann hafi oft verið klökkur. Fyrsta lagið var langt komið þegar Hughes og félagar snarþögnuðu og báðu viðstadda um hljóð í 89 sekúntur, til minningar um þá 89 tónleikagesti sem létu lífið í skotárásinn í nóvember, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Allir eftirlifendur árásarinnar fengu boð á tónleikana, boð sem mörg þeirra þáðu. „Tónleikarnir voru fullkomnir. Ég var á staðnum þann 13. nóvember svo mér fannst þetta mjög erfitt fyrst,” sagði tónleikagesturinn Julian. „Ég held að allir viðstaddir hafi grátið aðeins, mér sýndist það útundan mér. En þetta var mjög falleg stund.”
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34 Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25. nóvember 2015 22:05 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. 8. desember 2015 09:36 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Sjá meira
Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34
Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25. nóvember 2015 22:05
Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24
Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. 8. desember 2015 09:36