Óttast að geislavirkt efni hafi lent í röngum höndum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. febrúar 2016 23:37 Fyllsta öryggis er yfirleitt gætt þegar geislavirk efni eru meðhöndluð eða flutt. Myndin sýnir flutning á geislavirkum úrgangi. vísir/epa Yfirvöld í Írak leita nú að hættulegum geislavirkum efnum sem hurfu úr geymsluhúsnæði skammt frá Basra í nóvember í fyrra. Í gögnum frá umhverfisráðuneyti og í máli embættismanna í landinu má lesa út ótta um að efnin hafi ratað í hendur Íslamska ríkisins. Þetta kemur fram á vef Reuters. Efnið var geymt í tösku á stærð við tölvutösku. Geymsluhúsnæðið er í eigu bandaríska olíuþjónustufyrirtækisins Weatherford. Talsmaður íraska umhverfisráðuneytisins vildi ekki tjá sig um málið er Reuters falaðist eftir því og bar fyrir sig þjóðaröryggi. Efnið sem um ræðir er iridium-192 og var er notað við mælingar á hvort veikleika sé að finna á olíu- og gasleiðslum. Það var í eigu tyrknesks fyrirtækis sem heitir SGS Turkey. Talsmenn og stjórnendur fyrirtækisins hafa neitað að tjá sig vegna málsins. Talsvert magn af sambærilegu efni hefur glatast víða um heim og er óttast að hernaðarsamtök víða um heim ásælist það. Ekki er hægt að brúka efnið til að búa til kjarnorkusprengju en hins vegar er hægt að blanda efninu saman við aðrar sprengjur. Ekki er vitað hvort efninu var stolið eða hvort það týndist hreinlega. Málið er í athugun hjá íröskum yfirvöldum en Bandaríkjamenn hafa einnig komið að leit að efninu. Mið-Austurlönd Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Yfirvöld í Írak leita nú að hættulegum geislavirkum efnum sem hurfu úr geymsluhúsnæði skammt frá Basra í nóvember í fyrra. Í gögnum frá umhverfisráðuneyti og í máli embættismanna í landinu má lesa út ótta um að efnin hafi ratað í hendur Íslamska ríkisins. Þetta kemur fram á vef Reuters. Efnið var geymt í tösku á stærð við tölvutösku. Geymsluhúsnæðið er í eigu bandaríska olíuþjónustufyrirtækisins Weatherford. Talsmaður íraska umhverfisráðuneytisins vildi ekki tjá sig um málið er Reuters falaðist eftir því og bar fyrir sig þjóðaröryggi. Efnið sem um ræðir er iridium-192 og var er notað við mælingar á hvort veikleika sé að finna á olíu- og gasleiðslum. Það var í eigu tyrknesks fyrirtækis sem heitir SGS Turkey. Talsmenn og stjórnendur fyrirtækisins hafa neitað að tjá sig vegna málsins. Talsvert magn af sambærilegu efni hefur glatast víða um heim og er óttast að hernaðarsamtök víða um heim ásælist það. Ekki er hægt að brúka efnið til að búa til kjarnorkusprengju en hins vegar er hægt að blanda efninu saman við aðrar sprengjur. Ekki er vitað hvort efninu var stolið eða hvort það týndist hreinlega. Málið er í athugun hjá íröskum yfirvöldum en Bandaríkjamenn hafa einnig komið að leit að efninu.
Mið-Austurlönd Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira