Trolla Trump vegna tapsins Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2016 11:01 Donald Trump Vísir/EPA Undanfarna mánuði hefur Donald Trump kallað fjölda fólks „loser“ eða tapara. Hann notar þetta orð mikið og í raun um hvern sem honum dettur í hug. Fyrsta forval Repúblikana fór fram í Iowa í nótt og tapaði Trump fyrir öldungadeildarþingmanninum Ted Cruz. Internetið hefur nú nánast alfarið snúist gegn Trump og er hann trollaður víða. Hægt er að opna næsta vafra og slá inn: loser.com, til að sjá hve langt einhverjir hafa gengið til að gera grín að tapi Trump. Sé leitað á Twitter með kassamerkinu #Loser, er fyrsta niðurstaðan notendareikningur Donald Trump. Í nánast hvaða horn sem litið er má sjá einhvern gera grín að Donald Trump.“No one remembers who came in second.” - Walter Hagen— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 30, 2013 #loser Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Trump íhugar að afturkalla lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra Trump telur að ríkin eigi að ráða sjálf hvort þau vilji lögleiða hjónaband samkynhneigðra. 1. febrúar 2016 15:45 Adele bannar Donald Trump að nota tónlistina hennar í kosningabaráttunni Breska söngkonan Adele segist aldrei hafa gefið Donald Trump leyfi til að nota tónlistina hennar í kosningabaráttu sinni. 1. febrúar 2016 14:00 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Undanfarna mánuði hefur Donald Trump kallað fjölda fólks „loser“ eða tapara. Hann notar þetta orð mikið og í raun um hvern sem honum dettur í hug. Fyrsta forval Repúblikana fór fram í Iowa í nótt og tapaði Trump fyrir öldungadeildarþingmanninum Ted Cruz. Internetið hefur nú nánast alfarið snúist gegn Trump og er hann trollaður víða. Hægt er að opna næsta vafra og slá inn: loser.com, til að sjá hve langt einhverjir hafa gengið til að gera grín að tapi Trump. Sé leitað á Twitter með kassamerkinu #Loser, er fyrsta niðurstaðan notendareikningur Donald Trump. Í nánast hvaða horn sem litið er má sjá einhvern gera grín að Donald Trump.“No one remembers who came in second.” - Walter Hagen— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 30, 2013 #loser Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Trump íhugar að afturkalla lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra Trump telur að ríkin eigi að ráða sjálf hvort þau vilji lögleiða hjónaband samkynhneigðra. 1. febrúar 2016 15:45 Adele bannar Donald Trump að nota tónlistina hennar í kosningabaráttunni Breska söngkonan Adele segist aldrei hafa gefið Donald Trump leyfi til að nota tónlistina hennar í kosningabaráttu sinni. 1. febrúar 2016 14:00 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30
Trump íhugar að afturkalla lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra Trump telur að ríkin eigi að ráða sjálf hvort þau vilji lögleiða hjónaband samkynhneigðra. 1. febrúar 2016 15:45
Adele bannar Donald Trump að nota tónlistina hennar í kosningabaráttunni Breska söngkonan Adele segist aldrei hafa gefið Donald Trump leyfi til að nota tónlistina hennar í kosningabaráttu sinni. 1. febrúar 2016 14:00
Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01
Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00
Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00