Manziel „lamdi kærustuna ítrekað“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2016 12:30 Johnny Manziel hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Cleveland Browns. Vísir/Getty Johnny Manziel, leikstjórnandi hjá Cleveland Browns í NFL-deildinni, mun samkvæmt framburði kærustu hans hafa lagt hendur á hana eftir rifrildi á hóteli í Dallas á dögunum. Þetta kom fram í lögregluskýrslu sem var birt í gær en þrátt fyrir það hefur kæra ekki enn verið lögð fram í málinu. Coleen Crowley, kærasta Manziel, segir samkvæmt skýrslunni að Manziel hefði sýnt henni ofbeldisfulla hegðun líkt og að hann væri á eiturlyfjum. Hún mun þó hafa sagt henni að hann hefði ekki verið undir áhrifum vímuefna. Hún sagði í framburði sínum að Manziel hafi veitt henni nokkur högg en var að öðru leyti nokkuð óljós í lýsingu sinni á atburðum. Hún mun hafa sýnt minni samstarfsvilja eftir því sem að leið á viðtal lögreglunnar við hana.Sjá einnig: Næturlífið kostaði Manziel starfið Málið er enn í rannsókn en atvikið mun hafa átt sér stað í síðustu viku. Það virðist hafa verið síðasta hálmstráið hjá forráðamönnum Browns en fullyrt er að liðið muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans um leið og það verður heimilt, þann 9. mars. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn sem Manziel kemst í fréttirnar fyrir hegðun sína utan vallar. Í haust sagði Crowley að Manziel hafi lagt hendur á sig í miðri bílferð en hún neitaði að leggja fram kæru og var ekkert frekar gert í málinu.Sjá einnig: Djammaði í Vegas með hárkollu og skegg Þá hefur Manziel áður verið refsað af liði sínu fyrir að sækja næturlífið óhóflega mikið en hann fór í þriggja mánaða áfengismeðferð á síðasta ári til að reyna að endurvinna sér traust forráðamanna liðsins, sem er nú algjörlega á þrotum. NFL Tengdar fréttir Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45 Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30 Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45 Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Johnny Manziel, leikstjórnandi hjá Cleveland Browns í NFL-deildinni, mun samkvæmt framburði kærustu hans hafa lagt hendur á hana eftir rifrildi á hóteli í Dallas á dögunum. Þetta kom fram í lögregluskýrslu sem var birt í gær en þrátt fyrir það hefur kæra ekki enn verið lögð fram í málinu. Coleen Crowley, kærasta Manziel, segir samkvæmt skýrslunni að Manziel hefði sýnt henni ofbeldisfulla hegðun líkt og að hann væri á eiturlyfjum. Hún mun þó hafa sagt henni að hann hefði ekki verið undir áhrifum vímuefna. Hún sagði í framburði sínum að Manziel hafi veitt henni nokkur högg en var að öðru leyti nokkuð óljós í lýsingu sinni á atburðum. Hún mun hafa sýnt minni samstarfsvilja eftir því sem að leið á viðtal lögreglunnar við hana.Sjá einnig: Næturlífið kostaði Manziel starfið Málið er enn í rannsókn en atvikið mun hafa átt sér stað í síðustu viku. Það virðist hafa verið síðasta hálmstráið hjá forráðamönnum Browns en fullyrt er að liðið muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans um leið og það verður heimilt, þann 9. mars. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn sem Manziel kemst í fréttirnar fyrir hegðun sína utan vallar. Í haust sagði Crowley að Manziel hafi lagt hendur á sig í miðri bílferð en hún neitaði að leggja fram kæru og var ekkert frekar gert í málinu.Sjá einnig: Djammaði í Vegas með hárkollu og skegg Þá hefur Manziel áður verið refsað af liði sínu fyrir að sækja næturlífið óhóflega mikið en hann fór í þriggja mánaða áfengismeðferð á síðasta ári til að reyna að endurvinna sér traust forráðamanna liðsins, sem er nú algjörlega á þrotum.
NFL Tengdar fréttir Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45 Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30 Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45 Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00
Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45
Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30
Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45
Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00