Guardiola segist vera eins og kona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2016 18:00 Pep Guardiola. Vísir/Getty Pep Guardiola er enn þjálfari þýska stórliðsins Bayern München og hann er orðinn svolítið þreyttur á því að vera spurður aftur og aftur út í Manchester City. Guardiola mun hætta með lið Bayern München í sumar og færa sig yfir til Englands þar sem hann tekur við liði Manchester City af Manuel Pellegrini. Hann hafnaði nýjum samningi við þýska félagið og tilkynnti í desember að hann væri á förum. Hinn 45 ára gamli Pep Guardiola er búinn að ganga frá þriggja ára samningi við enska félagið en Pellegrini á samt enn möguleika á því að vinna fernuna með City á þessari leiktíð. Guardiola hefur þrátt fyrir ungan aldur og ekki alltof langan feril unnið þegar 19 titla sem þjálfari Barcelona og Bayern München. Guardiola getur sjálfur enn unnið þrennuna með Bayern München og getur enn mætt verðandi lærisveinum sínum í Manchester City í Meistaradeildinni. Guardiola er samt orðinn frekar þreyttur á spurningum um Manchester City og þá sérstaklega þegar menn forvitnast um hvort að hann geti yfir höfuð einbeitt sér að þjálfun Bayern. „Yrði þetta erfitt. Ég er eins og kona því ég get alveg hugsað um tvo hluti í einu og haft stjórn á báðum aðstæðum. Ég hef mikla hæfileika í það," sagði Pep Guardiola með smá kaldhæðni við blaðmenn á fundi fyrir leik helgarinnar. BBC segir frá. „Ég get ekki sagt eitthvað nýtt um þetta mál í hverri viku. Það eru ennþá fjórir mánuðir í þetta og þetta er ekki vandamál í mínum huga. Blöðin geta haldið áfram að ráðast á mig en ég held bara áfram mínu starfi," sagði Guardiola. „Þjálfurum er ekki sýnd mikil virðing þessa dagana. Það er allstaðar svoleiðis, í Madrid, í Barcelona, í Þýskalandi og á Englandi. Það eru dagblöð, sem menn bera virðingu fyrir, sem hafa ekki spurt mig eina spurningu um fótbolta á þessum þremur árum," sagði Guardiola. „Þetta fylgir víst starfinu. Ég skil það ekki en ég lifi með því," sagði Guardiola. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Pep Guardiola er enn þjálfari þýska stórliðsins Bayern München og hann er orðinn svolítið þreyttur á því að vera spurður aftur og aftur út í Manchester City. Guardiola mun hætta með lið Bayern München í sumar og færa sig yfir til Englands þar sem hann tekur við liði Manchester City af Manuel Pellegrini. Hann hafnaði nýjum samningi við þýska félagið og tilkynnti í desember að hann væri á förum. Hinn 45 ára gamli Pep Guardiola er búinn að ganga frá þriggja ára samningi við enska félagið en Pellegrini á samt enn möguleika á því að vinna fernuna með City á þessari leiktíð. Guardiola hefur þrátt fyrir ungan aldur og ekki alltof langan feril unnið þegar 19 titla sem þjálfari Barcelona og Bayern München. Guardiola getur sjálfur enn unnið þrennuna með Bayern München og getur enn mætt verðandi lærisveinum sínum í Manchester City í Meistaradeildinni. Guardiola er samt orðinn frekar þreyttur á spurningum um Manchester City og þá sérstaklega þegar menn forvitnast um hvort að hann geti yfir höfuð einbeitt sér að þjálfun Bayern. „Yrði þetta erfitt. Ég er eins og kona því ég get alveg hugsað um tvo hluti í einu og haft stjórn á báðum aðstæðum. Ég hef mikla hæfileika í það," sagði Pep Guardiola með smá kaldhæðni við blaðmenn á fundi fyrir leik helgarinnar. BBC segir frá. „Ég get ekki sagt eitthvað nýtt um þetta mál í hverri viku. Það eru ennþá fjórir mánuðir í þetta og þetta er ekki vandamál í mínum huga. Blöðin geta haldið áfram að ráðast á mig en ég held bara áfram mínu starfi," sagði Guardiola. „Þjálfurum er ekki sýnd mikil virðing þessa dagana. Það er allstaðar svoleiðis, í Madrid, í Barcelona, í Þýskalandi og á Englandi. Það eru dagblöð, sem menn bera virðingu fyrir, sem hafa ekki spurt mig eina spurningu um fótbolta á þessum þremur árum," sagði Guardiola. „Þetta fylgir víst starfinu. Ég skil það ekki en ég lifi með því," sagði Guardiola.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira