Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. febrúar 2016 12:17 Gylfi sakar Rio Tinto um lögbrot. vísir Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir það ráðast á næstu dögum til hvaða aðgerða verði gripið í kjaradeilu þeirra við fyrirtækið. Yfirvinnu- og úflutningsbann komi til greina, sem og allsherjarverkfall. Hann sakar stjórn Rio Tinto um brot á lögum. Deiluaðilar settust við samningaborðið hjá ríkissáttasemjara í gær. Fundurinn var stuttur og árangurslaus, að sögn Gylfa. Bundnar voru vonir við að frekari svör fengjust um hvort fyrirskipun aðalforstjóra Rio Tinto um launafrystingu allra starfsmanna næði fram að ganga hér á landi, en Gylfi segir þá skipun á skjön við íslensk lög. „Það er gefin út þessi yfirlýsing af aðalforstjóra samsteypunnar. En svo skrítið sem það er þá er ÍSAL hér undir íslenskum lögum og er skráð sem hlutafélag á Íslandi með stjórn og það virðist ekkert fara í gegnum stjórn fyrirtækisins heldur kemur bara boðskapur að utan og ég skil ekki hvernig Samtök atvinnulífsins, sem ÍSAL er aðili að, getur sætt sig við svona vinnubrögð vegna þess að þetta er á skjön við allt. Við íslensk lög og við íslenska launastefnu,” segir Gylfi. Hann segir eina kostinn í stöðunni að skapa aukinn þrýsting á fyrirtækið. Fundað verði með starfsfólki á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um aðgerðir. „Þegar staðan er svona þá þarf að skapa aukinn þrýsting til að fá menn að borðinu og ræða málin í fúlustu alvöru. Það er verið að móta samræmda launastefnu og það er útilokað að aðalforstjóri segi til hvernig leikreglur eigi að vera á Íslandi.”Hvers eðlis yrðu þessar aðgerðir? „Það er hægt að vera með staðbundnar aðgerðir á ýmsum deildum, útflutningsbann, yfirvinnubann, og hægt að grípa til þess að fara í allsherjar verkfall. Það verið að skooða það sem hrífur best. Við erum í þessum aðgerðum til að skapa þrýsting til að ná sambærilegum samningum og á almennum markaði.“ Þá segir hann mikilvægt að lausn finnist sem fyrst, starfsandinn innan fyrirtækisins sé afleitur eins og staðan sé nú. „Það segir sig sjálft þegar stjórnendur hafa ekkert umboð til að taka á málum sem skipta máli eins og kjaramálum þá er fyrirtækið bara étið innan frá. Fjöldinn allur af starfsmönnum, lykilmönnum og stjórnendumm, hefur hætt að undanförnu,“ segir Gylfi. Álverskosningar Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7. janúar 2016 16:07 Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7. janúar 2016 10:42 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26 Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35 Mest lesið Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir það ráðast á næstu dögum til hvaða aðgerða verði gripið í kjaradeilu þeirra við fyrirtækið. Yfirvinnu- og úflutningsbann komi til greina, sem og allsherjarverkfall. Hann sakar stjórn Rio Tinto um brot á lögum. Deiluaðilar settust við samningaborðið hjá ríkissáttasemjara í gær. Fundurinn var stuttur og árangurslaus, að sögn Gylfa. Bundnar voru vonir við að frekari svör fengjust um hvort fyrirskipun aðalforstjóra Rio Tinto um launafrystingu allra starfsmanna næði fram að ganga hér á landi, en Gylfi segir þá skipun á skjön við íslensk lög. „Það er gefin út þessi yfirlýsing af aðalforstjóra samsteypunnar. En svo skrítið sem það er þá er ÍSAL hér undir íslenskum lögum og er skráð sem hlutafélag á Íslandi með stjórn og það virðist ekkert fara í gegnum stjórn fyrirtækisins heldur kemur bara boðskapur að utan og ég skil ekki hvernig Samtök atvinnulífsins, sem ÍSAL er aðili að, getur sætt sig við svona vinnubrögð vegna þess að þetta er á skjön við allt. Við íslensk lög og við íslenska launastefnu,” segir Gylfi. Hann segir eina kostinn í stöðunni að skapa aukinn þrýsting á fyrirtækið. Fundað verði með starfsfólki á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um aðgerðir. „Þegar staðan er svona þá þarf að skapa aukinn þrýsting til að fá menn að borðinu og ræða málin í fúlustu alvöru. Það er verið að móta samræmda launastefnu og það er útilokað að aðalforstjóri segi til hvernig leikreglur eigi að vera á Íslandi.”Hvers eðlis yrðu þessar aðgerðir? „Það er hægt að vera með staðbundnar aðgerðir á ýmsum deildum, útflutningsbann, yfirvinnubann, og hægt að grípa til þess að fara í allsherjar verkfall. Það verið að skooða það sem hrífur best. Við erum í þessum aðgerðum til að skapa þrýsting til að ná sambærilegum samningum og á almennum markaði.“ Þá segir hann mikilvægt að lausn finnist sem fyrst, starfsandinn innan fyrirtækisins sé afleitur eins og staðan sé nú. „Það segir sig sjálft þegar stjórnendur hafa ekkert umboð til að taka á málum sem skipta máli eins og kjaramálum þá er fyrirtækið bara étið innan frá. Fjöldinn allur af starfsmönnum, lykilmönnum og stjórnendumm, hefur hætt að undanförnu,“ segir Gylfi.
Álverskosningar Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7. janúar 2016 16:07 Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7. janúar 2016 10:42 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26 Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35 Mest lesið Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7. janúar 2016 16:07
Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7. janúar 2016 10:42
Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26
Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35