Clippers vann níunda borgarslaginn í röð | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 11:00 Julius Randle, stigahæsti leikmaður Lakers í nótt, reynir hér að komast inn að körfunni án árangurs. Vísir/Getty Þrátt fyrir að vera án Blake Griffin vann Los Angeles Clippers þriðja leik sinn í röð í nótt með tólf stiga sigri á nágrönnunum í Los Angeles Lakers, 105-93. Clippers hefur haft yfirhöndina í leikjum liðanna undanfarin tvö ár og hafði unnið átta síðustu leiki liðanna fyrir leikinn í nótt. Leikmenn Lakers börðust af krafti í leiknum og voru aðeins þremur stigum undir fyrir lokaleikhlutann en leikmenn Clipper stigu þá á bensíngjöfina og kláruðu leikinn. Í Cleveland varð LeBron James í gær yngsti leikmaðurinn í sögunni til þess að ná 26.000 stigum á ferlinum en það gerði hann í sigri á Detroit Pistons.Sá yngsti í 26.000 stiga klúbbnum.Vísir/GettyEr hann aðeins sautjándi leikmaðurinn sem nær þessu afreki en hann gældi við þrefalda tvennu í gær með 20 stig, 9 fráköst og átta stoðsendingar. LeBron komst einnig yfir Derek Harper á listanum yfir flestar stoðsendingar í deildinni og er hann kominn meðal 20 efstu. Þá leiddi Russell Westbrook lið sitt til sigurs með þrefaldri tvennu í átta stiga sigri á Houston Rockets, 116-108. Westbrook lauk leik með 26 stig, 14 stoðsendingar og 10 fráköst en þetta er sjötta þrefalda tvenna hans á tímabilinu og sú þriðja í undanförnum sex leikjum. Eru hann, Draymond Green (8) og Rajon Rondo (5) í sérflokki þegar kemur að þreföldum tvennum á þessu tímabili.Helstu tilþrif gærkvöldsins: Rándýrar troðslur í leik Clippers og Lakers: Antetokounmpo setti Bosh á veggspjald: NBA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án Blake Griffin vann Los Angeles Clippers þriðja leik sinn í röð í nótt með tólf stiga sigri á nágrönnunum í Los Angeles Lakers, 105-93. Clippers hefur haft yfirhöndina í leikjum liðanna undanfarin tvö ár og hafði unnið átta síðustu leiki liðanna fyrir leikinn í nótt. Leikmenn Lakers börðust af krafti í leiknum og voru aðeins þremur stigum undir fyrir lokaleikhlutann en leikmenn Clipper stigu þá á bensíngjöfina og kláruðu leikinn. Í Cleveland varð LeBron James í gær yngsti leikmaðurinn í sögunni til þess að ná 26.000 stigum á ferlinum en það gerði hann í sigri á Detroit Pistons.Sá yngsti í 26.000 stiga klúbbnum.Vísir/GettyEr hann aðeins sautjándi leikmaðurinn sem nær þessu afreki en hann gældi við þrefalda tvennu í gær með 20 stig, 9 fráköst og átta stoðsendingar. LeBron komst einnig yfir Derek Harper á listanum yfir flestar stoðsendingar í deildinni og er hann kominn meðal 20 efstu. Þá leiddi Russell Westbrook lið sitt til sigurs með þrefaldri tvennu í átta stiga sigri á Houston Rockets, 116-108. Westbrook lauk leik með 26 stig, 14 stoðsendingar og 10 fráköst en þetta er sjötta þrefalda tvenna hans á tímabilinu og sú þriðja í undanförnum sex leikjum. Eru hann, Draymond Green (8) og Rajon Rondo (5) í sérflokki þegar kemur að þreföldum tvennum á þessu tímabili.Helstu tilþrif gærkvöldsins: Rándýrar troðslur í leik Clippers og Lakers: Antetokounmpo setti Bosh á veggspjald:
NBA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum