Minnst 60 látnir í sprengjuárásum í Damaskus Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2016 17:15 Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Vísir/AFP Minnst 60 eru látnir og tugir særðir eftir þrjár sprengjuárásir í Damaskus í Sýrlandi. Bíll var sprengdur nærri helgistað í borginni og skömmu seinna sprengdu tveir menn sjálfa sig í loft upp þegar björgunarsveitir voru komnar á vettvang. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Forsvarsmaður Syrian Observatory for Human Rights, sem rekur umfangsmikið net tengiliða í Sýrlandi, segir árásina hafa beinst að rútu sem notuð var til að flytja vopnaðar sveitir sjíta. Rami Abdurahman gerir ráð fyrir frekari árásum á svæðinu þar sem samtökin Hezbolla halda svæðinu. Forsvarsmenn ríkisstjórnar Sýrlands og hina fjölmörgu uppreisnar- og vígahópa funda nú í Genf. Þar reyna þeir að stilla til friðar í Sýrlandi en þetta eru fyrstu viðræður þeirra á milli í tvö ár.Bashar Jaafari, formaður sendinefndar ríkisstjórnarinnar, sagði sprengingarnar vera til marks um tengsl á milli á hryðjuverkahópa og Sádi-Arabíu. Nánar tiltekið var sprengingin gerð í hverfinu Sayyida Zeinab í suðurhluta Damaskus, en það er vinsælla viðkomustaður pílagríma sjíta frá Íran og Líbanon. Þúsundir sækja hverfið heim á hverju ári. Fyrstu ár borgarastríðsins var hart barist um svæðið en stjórnarherinn og Hezbollah hafa nú haldið svæðinu um nokkurt skeið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyndi að sameina íslamista í Sýrlandi Leiðtogi Nusra front, deildar al-Qaeda, fundaði með öðrum leiðtogum víga- og uppreisnarhópa 29. janúar 2016 23:21 Ótrúlegt drónamyndband af eyðileggingu í Sýrlandi Borgin Darayya hefur verið í haldi mismunandi fylkinga til skiptis og hefur orðið fyrir gífurlegum skemmdum. 30. janúar 2016 16:18 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Minnst 60 eru látnir og tugir særðir eftir þrjár sprengjuárásir í Damaskus í Sýrlandi. Bíll var sprengdur nærri helgistað í borginni og skömmu seinna sprengdu tveir menn sjálfa sig í loft upp þegar björgunarsveitir voru komnar á vettvang. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Forsvarsmaður Syrian Observatory for Human Rights, sem rekur umfangsmikið net tengiliða í Sýrlandi, segir árásina hafa beinst að rútu sem notuð var til að flytja vopnaðar sveitir sjíta. Rami Abdurahman gerir ráð fyrir frekari árásum á svæðinu þar sem samtökin Hezbolla halda svæðinu. Forsvarsmenn ríkisstjórnar Sýrlands og hina fjölmörgu uppreisnar- og vígahópa funda nú í Genf. Þar reyna þeir að stilla til friðar í Sýrlandi en þetta eru fyrstu viðræður þeirra á milli í tvö ár.Bashar Jaafari, formaður sendinefndar ríkisstjórnarinnar, sagði sprengingarnar vera til marks um tengsl á milli á hryðjuverkahópa og Sádi-Arabíu. Nánar tiltekið var sprengingin gerð í hverfinu Sayyida Zeinab í suðurhluta Damaskus, en það er vinsælla viðkomustaður pílagríma sjíta frá Íran og Líbanon. Þúsundir sækja hverfið heim á hverju ári. Fyrstu ár borgarastríðsins var hart barist um svæðið en stjórnarherinn og Hezbollah hafa nú haldið svæðinu um nokkurt skeið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyndi að sameina íslamista í Sýrlandi Leiðtogi Nusra front, deildar al-Qaeda, fundaði með öðrum leiðtogum víga- og uppreisnarhópa 29. janúar 2016 23:21 Ótrúlegt drónamyndband af eyðileggingu í Sýrlandi Borgin Darayya hefur verið í haldi mismunandi fylkinga til skiptis og hefur orðið fyrir gífurlegum skemmdum. 30. janúar 2016 16:18 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Reyndi að sameina íslamista í Sýrlandi Leiðtogi Nusra front, deildar al-Qaeda, fundaði með öðrum leiðtogum víga- og uppreisnarhópa 29. janúar 2016 23:21
Ótrúlegt drónamyndband af eyðileggingu í Sýrlandi Borgin Darayya hefur verið í haldi mismunandi fylkinga til skiptis og hefur orðið fyrir gífurlegum skemmdum. 30. janúar 2016 16:18