Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 13:15 Martin Hermannsson í leik með Íslandi á Eurobasket. Vísir/Valli Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum.Bleacher report heimasíðan hefur sem dæmi valið úrvalslið evrópskra leikmanna og þar setur hún Martin sem besta sjötta manninn. Karfan.is vakti athygli á þessu í dag. Martin Hermannsson er á sínu öðru tímabili af fjórum með LIU Brooklyn liðinu og í vetur er hann með 14,4 stig og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Martin er að hitta úr 39 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna og hefur hækkað skotnýtinguna mikið frá sínu fyrsta ári. Hann er síðan að nýtt 88,9 prósent víta sinna sem er næstbesta vítanýtingin í Northeast Conference. Martin var með 12 stig og 8 stoðsendingar í nótt þegar liðið tapaði á móti Fairleigh Dickinson skólanum en Martin tók aðeins 6 skot í öllum leiknum. Hann var einnig með 4 fráköst og 2 stolna bolta. Meðal þeirra evrópsku leikmanna sem eru á undan Martin í vali Bleacher report er Litháinn Domantas Sabonis sem er sonur Arvydas Sabonis. Hinir eru Federica Mussini frá Ítalíu, Jarelle Reischel frá Þýskalandi, Egor Koulechov frá Rússlandi og Jakob Poeltl frá Austrríki. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum.Bleacher report heimasíðan hefur sem dæmi valið úrvalslið evrópskra leikmanna og þar setur hún Martin sem besta sjötta manninn. Karfan.is vakti athygli á þessu í dag. Martin Hermannsson er á sínu öðru tímabili af fjórum með LIU Brooklyn liðinu og í vetur er hann með 14,4 stig og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Martin er að hitta úr 39 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna og hefur hækkað skotnýtinguna mikið frá sínu fyrsta ári. Hann er síðan að nýtt 88,9 prósent víta sinna sem er næstbesta vítanýtingin í Northeast Conference. Martin var með 12 stig og 8 stoðsendingar í nótt þegar liðið tapaði á móti Fairleigh Dickinson skólanum en Martin tók aðeins 6 skot í öllum leiknum. Hann var einnig með 4 fráköst og 2 stolna bolta. Meðal þeirra evrópsku leikmanna sem eru á undan Martin í vali Bleacher report er Litháinn Domantas Sabonis sem er sonur Arvydas Sabonis. Hinir eru Federica Mussini frá Ítalíu, Jarelle Reischel frá Þýskalandi, Egor Koulechov frá Rússlandi og Jakob Poeltl frá Austrríki.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum