Belgar unnu Litháa á EM og Sviss vann Rússland | Mótherjar Íslands í undankeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 13:45 Logi Gunnarsson, Hlynur Bærginsson og strákarnir í körfuboltalandsliðinu stóðu sig vel á sínu fyrsta Eurobasket-móti. Vísir/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið lenti í riðli með Belgíu, Sviss og Kýpur þegar dregið var í riðla í Þýskalandi í dag fyrir undankeppni Eurobasket 2017. Íslenska landsliðið hefði vissulega getað verið mun óheppnari með riðil sem sést kannski á því að Svíar enduðu í riðli með Rússum og Bosníumönnum, Ungverjar eru með Makedóníu og Bretlandi í riðli og þá lentu Danir með Þjóðverjum, Hollendingum og Austurríkismönnum. Það breytir ekki því að Ísland er að fara að mæta sterkum þjóðum í þessum A-riðli og staðreyndin er sú að aðeins efsta liðið er alveg öruggt með sæti á Eurobasket 2017 þó að fjögur af sjö liðum í öðru sæti komast þangað líka.Belgar eru fulltrúar efsta styrkleikaflokksins í riðli Íslendinga. Belgar voru með á síðasta Evrópumóti og unnu þá þrjá leiki í riðlinum og komust í sextán liða úrslitin. Belgar unnu Eista, Litháa og Úkraínu í riðlinum en féllu síðan út fyrir Grikklandi í sextán liða úrslitunum.Svisslendingar komust ekki á EM en þeir sátu eftir í riðli í undankeppninni með Ítölum og Rússum sem komust síðan bæði á Eurobasket. Svissneska liðið byrjaði hinsvegar undanriðilinn rosalega vel og vann Rússa í fyrsta leik. Það var hinsvegar eini sigur svissneska liðsins í riðlinum og Svisslendingar töpuðu sem dæmi seinni leiknum í Rússlandi með 45 stigum, 56-101. Íslenska liðið ætti síðan að þekkja ágætlega til Kýpurliðsins enda hafa þjóðirnar mæst oft á Smáþjóðaleikum og oft hefur soðið upp úr. Kýpur var þó ekki með á síðustu leikum sem fóru fram hér á Íslandi. Leikir íslenska liðsins fara allir fram frá 31. janúar til 17. september en leikið er heima og að heiman. Leikdagarnir eru 31. ágúst, 3., 7., 10., 14. og 17. september. EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Körfuboltastrákarnir í öðrum styrkleikaflokki Ísland hefur aldrei verið jafn ofarlega fyrir drátt til undankeppni Evrópumóts. 20. janúar 2016 18:08 Íslenska körfuboltalandsliðið í riðli með Belgíu og Sviss Íslenska körfuboltalandsliðið verður í A-riðli í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta en dregið var í München í Þýskalandi í dag. 22. janúar 2016 11:27 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið lenti í riðli með Belgíu, Sviss og Kýpur þegar dregið var í riðla í Þýskalandi í dag fyrir undankeppni Eurobasket 2017. Íslenska landsliðið hefði vissulega getað verið mun óheppnari með riðil sem sést kannski á því að Svíar enduðu í riðli með Rússum og Bosníumönnum, Ungverjar eru með Makedóníu og Bretlandi í riðli og þá lentu Danir með Þjóðverjum, Hollendingum og Austurríkismönnum. Það breytir ekki því að Ísland er að fara að mæta sterkum þjóðum í þessum A-riðli og staðreyndin er sú að aðeins efsta liðið er alveg öruggt með sæti á Eurobasket 2017 þó að fjögur af sjö liðum í öðru sæti komast þangað líka.Belgar eru fulltrúar efsta styrkleikaflokksins í riðli Íslendinga. Belgar voru með á síðasta Evrópumóti og unnu þá þrjá leiki í riðlinum og komust í sextán liða úrslitin. Belgar unnu Eista, Litháa og Úkraínu í riðlinum en féllu síðan út fyrir Grikklandi í sextán liða úrslitunum.Svisslendingar komust ekki á EM en þeir sátu eftir í riðli í undankeppninni með Ítölum og Rússum sem komust síðan bæði á Eurobasket. Svissneska liðið byrjaði hinsvegar undanriðilinn rosalega vel og vann Rússa í fyrsta leik. Það var hinsvegar eini sigur svissneska liðsins í riðlinum og Svisslendingar töpuðu sem dæmi seinni leiknum í Rússlandi með 45 stigum, 56-101. Íslenska liðið ætti síðan að þekkja ágætlega til Kýpurliðsins enda hafa þjóðirnar mæst oft á Smáþjóðaleikum og oft hefur soðið upp úr. Kýpur var þó ekki með á síðustu leikum sem fóru fram hér á Íslandi. Leikir íslenska liðsins fara allir fram frá 31. janúar til 17. september en leikið er heima og að heiman. Leikdagarnir eru 31. ágúst, 3., 7., 10., 14. og 17. september.
EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Körfuboltastrákarnir í öðrum styrkleikaflokki Ísland hefur aldrei verið jafn ofarlega fyrir drátt til undankeppni Evrópumóts. 20. janúar 2016 18:08 Íslenska körfuboltalandsliðið í riðli með Belgíu og Sviss Íslenska körfuboltalandsliðið verður í A-riðli í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta en dregið var í München í Þýskalandi í dag. 22. janúar 2016 11:27 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Körfuboltastrákarnir í öðrum styrkleikaflokki Ísland hefur aldrei verið jafn ofarlega fyrir drátt til undankeppni Evrópumóts. 20. janúar 2016 18:08
Íslenska körfuboltalandsliðið í riðli með Belgíu og Sviss Íslenska körfuboltalandsliðið verður í A-riðli í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta en dregið var í München í Þýskalandi í dag. 22. janúar 2016 11:27