Sigmundur rétt missti af því að dæma hjá Herði Axel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 16:00 Sigmundur Már Herbertsson með Hannesi S. Jónssyni, formanni KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð, varaformanni KKÍ. Vísir/Valli Íslenski FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er enn á ferð um Evrópu að dæma á vegum FIBA Europe en Njarðvíkingurinn hefur staðið sig vel með flautuna í vetur. Sigmundur Már fékk tvo leiki í þessari viku og fóru þeir báðir fram í Belgíu. Hann dæmdi í gær leik belgíska liðsins Mons-Hainaut og liðs Bakken Bears frá Danmörku í riðlakeppni 32-liða úrslita FIBA Europe Cup. Í kvöld dæmir Sigmundur Már síðan leik belgsíska liðsins Antwerp Giants og tékkneska liðsins CEZ Nymburk sem er fyrrverandi félags Harðar Axels Vilhjálmssonar. Sá leikur er í sömu keppni. Sigmundur Már rétt missti því að dæma hjá Herði Axel en Hörður Axel yfirgefa tékkneska liðsins og fór aftur til Aries Trikalla í Grikklandi. Meðdómarar Sigmundar í báðum leikjunum eru Regis Barders frá Frakkland og Zafer Yilmaz frá Tyrklandi en eftirlitsmaður er Trevor Pountain frá Englandi. Auk þess að dæma alla þessa leiki í Evrópukeppnunum í vetur þá hefur Sigmundur Már einnig dæmt á fullu í Domino´s deildunum en hann var á dögunum valinn besti dómari fyrri hlutans. Sigmundur Már fær ekki mikinn tíma í Belgíu því hann snýr strax aftur til Íslands og dæmir leik ÍR og FSu í Hertz hellinum í Seljaskóla á fimmtudagskvöldið en það er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið í fallbaráttu Domino´s deildar karla. Sigmundur Már dæmir síðan leik Hauka og Keflavíkur á föstudagskvöldið og nær því um leið að dæma fjóra leiki á fjórum dögum í tveimur löndum. Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Íslenski FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er enn á ferð um Evrópu að dæma á vegum FIBA Europe en Njarðvíkingurinn hefur staðið sig vel með flautuna í vetur. Sigmundur Már fékk tvo leiki í þessari viku og fóru þeir báðir fram í Belgíu. Hann dæmdi í gær leik belgíska liðsins Mons-Hainaut og liðs Bakken Bears frá Danmörku í riðlakeppni 32-liða úrslita FIBA Europe Cup. Í kvöld dæmir Sigmundur Már síðan leik belgsíska liðsins Antwerp Giants og tékkneska liðsins CEZ Nymburk sem er fyrrverandi félags Harðar Axels Vilhjálmssonar. Sá leikur er í sömu keppni. Sigmundur Már rétt missti því að dæma hjá Herði Axel en Hörður Axel yfirgefa tékkneska liðsins og fór aftur til Aries Trikalla í Grikklandi. Meðdómarar Sigmundar í báðum leikjunum eru Regis Barders frá Frakkland og Zafer Yilmaz frá Tyrklandi en eftirlitsmaður er Trevor Pountain frá Englandi. Auk þess að dæma alla þessa leiki í Evrópukeppnunum í vetur þá hefur Sigmundur Már einnig dæmt á fullu í Domino´s deildunum en hann var á dögunum valinn besti dómari fyrri hlutans. Sigmundur Már fær ekki mikinn tíma í Belgíu því hann snýr strax aftur til Íslands og dæmir leik ÍR og FSu í Hertz hellinum í Seljaskóla á fimmtudagskvöldið en það er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið í fallbaráttu Domino´s deildar karla. Sigmundur Már dæmir síðan leik Hauka og Keflavíkur á föstudagskvöldið og nær því um leið að dæma fjóra leiki á fjórum dögum í tveimur löndum.
Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira