Ísland vann frábæran sigur á Norðmönnum 26-25 og fara vel af stað á Evrópumótinu.
Strákarnir tóku vel undir með stuðningsmönnunum og er orðið nokkuð ljóst að þetta lag er einskonar íþróttaþjóðsöngur okkar Íslendinga. Hér að neðan má sjá myndband frá atvikinu.
Strákarnir okkar syngja með stuðningsmönnum. Myndband: Pétur Örn Gunnarsson
Posted by Joi Johannsson on 15. janúar 2016