Ódýrast að fljúga til Osló í október Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2016 07:30 Þróun flugverðs á síðasta ári til nokkurra vinsælla áfangastaða. mynd/dohop Á liðnu ári var ódýrast að fljúga frá Keflavíkurflugvelli til Osló, Edinborgar og Manchester og ódýrasti mánuðurinn til að ferðast var október. Dýrustu mánuðirnir voru svo þeir vinsælustu yfir hásumarið, júní og júlí, en þetta kemur fram í tölum sem flugleitarvefurinn Dohop hefur tekið saman um þróunina á flugverði til tíu vinsælla áfangastaða. Meðalverð á flugi til vinsælustu áfangastaða Íslendinga er um 70 þúsund krónur í júní og júlí en um 50 þúsund krónur í október. Þá er líka ódýrasta flugið báðar leiðir í þeim mánuði, eða 28 þúsund krónur til Osló. Minnst breyting er á flugverði milli mars- og aprílmánaða en þá helst flugverð næstum óbreytt. Mest breytist flugverð þegar sumarhækkunin á sér stað milli maí og júni, en þá hækkar flugverð um rúmar 14.000 krónur að meðaltali. Mæsta lækkunin er síðan á milli júlí og ágúst þegar meðalverð fellur aftur um tæpar 14.000 krónur.mynd/dohop Fréttir af flugi Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Sjá meira
Á liðnu ári var ódýrast að fljúga frá Keflavíkurflugvelli til Osló, Edinborgar og Manchester og ódýrasti mánuðurinn til að ferðast var október. Dýrustu mánuðirnir voru svo þeir vinsælustu yfir hásumarið, júní og júlí, en þetta kemur fram í tölum sem flugleitarvefurinn Dohop hefur tekið saman um þróunina á flugverði til tíu vinsælla áfangastaða. Meðalverð á flugi til vinsælustu áfangastaða Íslendinga er um 70 þúsund krónur í júní og júlí en um 50 þúsund krónur í október. Þá er líka ódýrasta flugið báðar leiðir í þeim mánuði, eða 28 þúsund krónur til Osló. Minnst breyting er á flugverði milli mars- og aprílmánaða en þá helst flugverð næstum óbreytt. Mest breytist flugverð þegar sumarhækkunin á sér stað milli maí og júni, en þá hækkar flugverð um rúmar 14.000 krónur að meðaltali. Mæsta lækkunin er síðan á milli júlí og ágúst þegar meðalverð fellur aftur um tæpar 14.000 krónur.mynd/dohop
Fréttir af flugi Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Sjá meira