Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. janúar 2016 10:42 Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. Vísir/Vilhelm Upp úr viðræðum starfsmanna álversins í Straumsvík við fyrirtækið slitnaði á fimmta tímanum í morgun eftir nokkurra klukkustunda samningafund. Lítið hefur miðað í samningsátt en viðræður hafa staðið yfir í hátt í eitt ár. Ríkissáttasemjari boðaði deiluaðila til fundar á þriðjudag. Þá hafði ekki verið fundað í deilunni síðan um miðjan síðasta mánuð. Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir lítið hafa gengið í samningaviðræðum. „Þetta er óbreytt ástand en við erum að ræða saman. Það er svo sem ekkert nýtt í kortunum og þetta í raun gengur lítið þegar báðir aðilar eru ekki að koma að borðinu með því hugarfari að mætast á miðri leið,“ segir hann. Hann segist nokkuð svartsýnn á að samningar takist í bráð. „Rio Tinto er bara búið að leggja fram eitthvað plagg sem við eigum að kyngja með öllu. Þá náttúrulega eru menn ekkert að semja. Við erum ekki að semja við íslenska stjórnendur eða Samtök atvinnulífsins. Við erum að semja hér við þá sem eru að reka alþjóðlegan auðhring og ég held að þeir séu ekkert tengdir við íslenskan raunveruleika. Það er kannski vandamálið okkar,“ segir Guðmundur. Stjórnendur álversins í Straumsvík hafa meðal annars farið fram á aukna heimild til verktöku og hafa deilurnar meira og minna snúist um þá kröfu. Starfsmenn segjast þó ekki sætta sig við það. Guðmundur segir álverið ekkert hafa dregið í land hvað það varði. „Þeir hafa engar breytingar gert á sínu plaggi,“ segir hann. Það sæti mikilli furðu. Aðspurður hvort gripið verði til aðgerða að nýju segir hann enga ákvörðun hafa verið tekna í þeim efnum. „Við erum bara að koma úr hátíðunum og það var ákveðið þegar slitnaði endanlega upp úr viðræðunum í desember að við myndum bara láta hátíðirnar líða. Við höfum svo sem ekki sest yfir neitt til að ákveða eitt eða neitt.“ Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Tæpir tveir milljarðar frá Straumsvík til móðurfélagsins á síðasta ári Taprekstur hefur verið á álverinu undanfarið, þó með undantekningu á síðasta ári, en greiðslurnar eru ekki nýjar af nálinni. 9. desember 2015 09:30 Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4. desember 2015 13:45 Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04 Telur Rio Tinto tilbúið að stanga Landsvirkjun Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. 4. desember 2015 21:00 Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27 Ríkissáttasemjari ræður næstu skrefum Engar viðræður hafa farið fram í kjaradeilu starfsmanna við álverið í Straumsvík frá því verkfalli var aflýst. Samtök atvinnulífsins segja ákvæði um verktöku í veginum. 8. desember 2015 06:00 Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3. desember 2015 13:28 „Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. 2. desember 2015 10:09 Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24 Milljarða kostnaðargreiðslur frá álverunum til móðurfélaganna Samtals greiddu álverin um 3,6 milljarða króna til móðurfélaga sinna á síðasta ári en tvö álver standa undir stærstum hluta kostnaðarins. 17. desember 2015 09:00 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Upp úr viðræðum starfsmanna álversins í Straumsvík við fyrirtækið slitnaði á fimmta tímanum í morgun eftir nokkurra klukkustunda samningafund. Lítið hefur miðað í samningsátt en viðræður hafa staðið yfir í hátt í eitt ár. Ríkissáttasemjari boðaði deiluaðila til fundar á þriðjudag. Þá hafði ekki verið fundað í deilunni síðan um miðjan síðasta mánuð. Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir lítið hafa gengið í samningaviðræðum. „Þetta er óbreytt ástand en við erum að ræða saman. Það er svo sem ekkert nýtt í kortunum og þetta í raun gengur lítið þegar báðir aðilar eru ekki að koma að borðinu með því hugarfari að mætast á miðri leið,“ segir hann. Hann segist nokkuð svartsýnn á að samningar takist í bráð. „Rio Tinto er bara búið að leggja fram eitthvað plagg sem við eigum að kyngja með öllu. Þá náttúrulega eru menn ekkert að semja. Við erum ekki að semja við íslenska stjórnendur eða Samtök atvinnulífsins. Við erum að semja hér við þá sem eru að reka alþjóðlegan auðhring og ég held að þeir séu ekkert tengdir við íslenskan raunveruleika. Það er kannski vandamálið okkar,“ segir Guðmundur. Stjórnendur álversins í Straumsvík hafa meðal annars farið fram á aukna heimild til verktöku og hafa deilurnar meira og minna snúist um þá kröfu. Starfsmenn segjast þó ekki sætta sig við það. Guðmundur segir álverið ekkert hafa dregið í land hvað það varði. „Þeir hafa engar breytingar gert á sínu plaggi,“ segir hann. Það sæti mikilli furðu. Aðspurður hvort gripið verði til aðgerða að nýju segir hann enga ákvörðun hafa verið tekna í þeim efnum. „Við erum bara að koma úr hátíðunum og það var ákveðið þegar slitnaði endanlega upp úr viðræðunum í desember að við myndum bara láta hátíðirnar líða. Við höfum svo sem ekki sest yfir neitt til að ákveða eitt eða neitt.“
Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Tæpir tveir milljarðar frá Straumsvík til móðurfélagsins á síðasta ári Taprekstur hefur verið á álverinu undanfarið, þó með undantekningu á síðasta ári, en greiðslurnar eru ekki nýjar af nálinni. 9. desember 2015 09:30 Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4. desember 2015 13:45 Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04 Telur Rio Tinto tilbúið að stanga Landsvirkjun Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. 4. desember 2015 21:00 Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27 Ríkissáttasemjari ræður næstu skrefum Engar viðræður hafa farið fram í kjaradeilu starfsmanna við álverið í Straumsvík frá því verkfalli var aflýst. Samtök atvinnulífsins segja ákvæði um verktöku í veginum. 8. desember 2015 06:00 Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3. desember 2015 13:28 „Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. 2. desember 2015 10:09 Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24 Milljarða kostnaðargreiðslur frá álverunum til móðurfélaganna Samtals greiddu álverin um 3,6 milljarða króna til móðurfélaga sinna á síðasta ári en tvö álver standa undir stærstum hluta kostnaðarins. 17. desember 2015 09:00 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Tæpir tveir milljarðar frá Straumsvík til móðurfélagsins á síðasta ári Taprekstur hefur verið á álverinu undanfarið, þó með undantekningu á síðasta ári, en greiðslurnar eru ekki nýjar af nálinni. 9. desember 2015 09:30
Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4. desember 2015 13:45
Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04
Telur Rio Tinto tilbúið að stanga Landsvirkjun Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. 4. desember 2015 21:00
Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 12:27
Ríkissáttasemjari ræður næstu skrefum Engar viðræður hafa farið fram í kjaradeilu starfsmanna við álverið í Straumsvík frá því verkfalli var aflýst. Samtök atvinnulífsins segja ákvæði um verktöku í veginum. 8. desember 2015 06:00
Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3. desember 2015 13:28
„Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. 2. desember 2015 10:09
Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24
Milljarða kostnaðargreiðslur frá álverunum til móðurfélaganna Samtals greiddu álverin um 3,6 milljarða króna til móðurfélaga sinna á síðasta ári en tvö álver standa undir stærstum hluta kostnaðarins. 17. desember 2015 09:00