Kokteilar til styrktar hjálparstarfi Guðrún Ansnes skrifar 6. júní 2015 12:30 Ánægðar með kokteilinn sem flestir yfir þrítugu ættu að kannast vel við. fréttablaðið/Vilhelm „Auðvitað gripum við gæsina strax, enda spennandi að geta verið með í að styrkja góð málefni,“ segir Sigrún Hauksdóttir, veitingastjóri hjá Mar Bar sem er fyrsti og eini íslenski barinn sem tekur þátt í Negroni-vikunni, sem fer nú fram um allan heim. Er Negroni-vikan sérstakt átak þar sem góðgerðarmál eru í hávegum höfð og blandast saman gleði og góðverk, þar sem ágóði kokteilsins rennur til góðgerðarmála um allan heim. Velur hver bar sitt góðgerðarfélag og mun ágóðinn sem safnast í þessari viku hjá Mar Bar renna til neyðaraðgerða í Nepal á vegum UNICEF. „Fimm hundruð krónur af hverjum drykk renna beinustu leið í söfnunina, og við erum mjög bjartsýn á að þetta eigi eftir að skila góðum árangri, sér í lagi þar sem Negroni-vikan hittir á sjómannahelgina,“ útskýrir Sigrún. Verður því mikið húllumhæ á Mar Bar, en hann stendur við gömlu höfnina í Reykjavík, þar sem sjómannahelginni verða gerð góð skil. Negroni-vikan er haldin hátíðleg á börum um heim allan og er þetta í þriðja skiptið sem það er gert. Umboðsaðili Campari á Íslandi stökk á vagninn í ár, og segir Atli Hergeirsson, sölustjóri hjá K. Karlssyni, að þátttakan sé komin til að vera. „Við byrjum á einum bar og svo vindur þetta væntanlega upp á sig, þetta er mjög skemmtilegt verkefni,“ segir Atli. Í fyrra tóku um þrettán hundruð barir þátt í vikunni og söfnuðu meira en sextán milljónum en hver bar velur sitt góðgerðarfélag sem fær ágóðann. Nafn vikunnar er dregið af Negroni-kokteilnum, þar sem Campari gegnir undirstöðuatriði en Campari stendur einmitt fyrir þessari alþjóðlegu viku. „Þetta er haldið í þriðja skipti um heim allan, en í fyrsta skipti á Íslandi í ár. Í fyrra tóku yfir þrettán hundruð barir um allan heim þátt og söfnuðu meira en sextán milljónum króna á þessu vikutímabili,“ útskýrir Atli vongóður um framhaldið. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
„Auðvitað gripum við gæsina strax, enda spennandi að geta verið með í að styrkja góð málefni,“ segir Sigrún Hauksdóttir, veitingastjóri hjá Mar Bar sem er fyrsti og eini íslenski barinn sem tekur þátt í Negroni-vikunni, sem fer nú fram um allan heim. Er Negroni-vikan sérstakt átak þar sem góðgerðarmál eru í hávegum höfð og blandast saman gleði og góðverk, þar sem ágóði kokteilsins rennur til góðgerðarmála um allan heim. Velur hver bar sitt góðgerðarfélag og mun ágóðinn sem safnast í þessari viku hjá Mar Bar renna til neyðaraðgerða í Nepal á vegum UNICEF. „Fimm hundruð krónur af hverjum drykk renna beinustu leið í söfnunina, og við erum mjög bjartsýn á að þetta eigi eftir að skila góðum árangri, sér í lagi þar sem Negroni-vikan hittir á sjómannahelgina,“ útskýrir Sigrún. Verður því mikið húllumhæ á Mar Bar, en hann stendur við gömlu höfnina í Reykjavík, þar sem sjómannahelginni verða gerð góð skil. Negroni-vikan er haldin hátíðleg á börum um heim allan og er þetta í þriðja skiptið sem það er gert. Umboðsaðili Campari á Íslandi stökk á vagninn í ár, og segir Atli Hergeirsson, sölustjóri hjá K. Karlssyni, að þátttakan sé komin til að vera. „Við byrjum á einum bar og svo vindur þetta væntanlega upp á sig, þetta er mjög skemmtilegt verkefni,“ segir Atli. Í fyrra tóku um þrettán hundruð barir þátt í vikunni og söfnuðu meira en sextán milljónum en hver bar velur sitt góðgerðarfélag sem fær ágóðann. Nafn vikunnar er dregið af Negroni-kokteilnum, þar sem Campari gegnir undirstöðuatriði en Campari stendur einmitt fyrir þessari alþjóðlegu viku. „Þetta er haldið í þriðja skipti um heim allan, en í fyrsta skipti á Íslandi í ár. Í fyrra tóku yfir þrettán hundruð barir um allan heim þátt og söfnuðu meira en sextán milljónum króna á þessu vikutímabili,“ útskýrir Atli vongóður um framhaldið.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira