Kidd á skurðarborðið í dag | Þjálfarinn sem tapaði á móti Íslandi tekur við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 08:30 Joe Prunty reynir hér að róa Jason Kidd. Vísir/Getty Jason Kidd mun ekki þjálfa lið Milwaukee Bucks á næstunni en hann þarf að gangast undir aðgerð á mjöðm í dag. Kiddi stýrði síðasta leiknum í bili í nótt. Milwaukee Bucks vann 101-95 sigur á Phoenix Suns í síðasta leik þjálfarans í bili en aðstoðarmaður hans Joe Prunty mun þjálfa liðið þar til Kidd kemur til baka. Það er ekki ljóst hvenær það verður. Jason Kidd spilaði á sínum tíma 1391 leiki í NBA og það er stór ástæða fyrir því í hversu miklum vandræðum hann hefur verið með mjöðmina á sér. „Ég reyndi að fresta aðgerðinni eins lengi og ég gat. Eftir að hafa ráðfært mig við lækninn minn þá var ljóst að það besta í stöðunni var að fara í aðgerðina strax," sagði Jason Kidd. Milwaukee Bucks hefur unnið 11 af 29 leikjum tímabilsins en einn af þessum sigrum var á móti toppliði Golden State Warriors á dögunum. Þetta er annað tímabil Kidd með lið Milwaukee Bucks en hann þjálfaði áður Brooklyn Nets. Við Íslendingar höfum smá reynslu af Joe Prunty, manninum sem leysir Kidd af. Joe Prunty þjálfar breska landsliðið sem íslensku strákarnir skildu eftir í riðlinum þegar þeir komust inn á lokamót Evrópumótsins í körfubolta í fyrsta sinn. Íslenska landsliðið vann báða leikina, með þrettán stigum í Laugardalshöllinni og með tveimur stigum út í London. Breska landsliðið hafði verið með á síðasta Evrópumóti og á síðustu Ólympíuleikum en lent í niðurskurði sem Prunty og leikmenn hans kvörtuðu mikið yfir. EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
Jason Kidd mun ekki þjálfa lið Milwaukee Bucks á næstunni en hann þarf að gangast undir aðgerð á mjöðm í dag. Kiddi stýrði síðasta leiknum í bili í nótt. Milwaukee Bucks vann 101-95 sigur á Phoenix Suns í síðasta leik þjálfarans í bili en aðstoðarmaður hans Joe Prunty mun þjálfa liðið þar til Kidd kemur til baka. Það er ekki ljóst hvenær það verður. Jason Kidd spilaði á sínum tíma 1391 leiki í NBA og það er stór ástæða fyrir því í hversu miklum vandræðum hann hefur verið með mjöðmina á sér. „Ég reyndi að fresta aðgerðinni eins lengi og ég gat. Eftir að hafa ráðfært mig við lækninn minn þá var ljóst að það besta í stöðunni var að fara í aðgerðina strax," sagði Jason Kidd. Milwaukee Bucks hefur unnið 11 af 29 leikjum tímabilsins en einn af þessum sigrum var á móti toppliði Golden State Warriors á dögunum. Þetta er annað tímabil Kidd með lið Milwaukee Bucks en hann þjálfaði áður Brooklyn Nets. Við Íslendingar höfum smá reynslu af Joe Prunty, manninum sem leysir Kidd af. Joe Prunty þjálfar breska landsliðið sem íslensku strákarnir skildu eftir í riðlinum þegar þeir komust inn á lokamót Evrópumótsins í körfubolta í fyrsta sinn. Íslenska landsliðið vann báða leikina, með þrettán stigum í Laugardalshöllinni og með tveimur stigum út í London. Breska landsliðið hafði verið með á síðasta Evrópumóti og á síðustu Ólympíuleikum en lent í niðurskurði sem Prunty og leikmenn hans kvörtuðu mikið yfir.
EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira