Dagskrá FÍ deildarbikarsins milli jóla og nýárs er tilbúin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 12:00 Valsmenn fagna hér sigri sínum í fyrra. Vísir/Vilhelm Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út dagskrá FÍ deildarbikars HSÍ en eins og undanfarin ár fer hann fram milli jóla og nýárs. Leikirnir fara allir fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði en það hefur skapast hefð fyrir því að deildarbikarinn fari fram þar. Karlalið Aftureldingar var síðasta liðið til þess að tryggja sér sætið þegar liðið vann 28-26 sigur á ÍBV í Eyjum um helgina en við þessi úrslit höfðu liðin sætaskipti í töflunni. Afturelding komst upp fyrir ÍBV og í 4. sætið en fjögur efstu liðin um jólin, í karla- og kvennaflokki, tryggja sér sæti í undanúrslitunum. Í karlaflokki keppa því Haukar, Valur, Fram og Afturelding. Í kvennaflokki keppa Grótta, ÍBV, Valur og Fram. Valur og Fram eru því með báða meistaraflokka sína í úrslitunum í ár. Keppni fer fram sunnudaginn 27. desember og mánudaginn 28. desember. Undanúrslitaleikirnir fjórir fara allir fram á sunnudeginum og daginn eftir verður síðan spila til úrslita. Karlalið Vals og kvennalið Fram unnu titilinn í fyrra og geta því bæði varið hann í ár.Leikjadagskrá FÍ deildarbikarsins 2015Sunnudagur 27. desember Klukkan 12.00 - Undanúrslit kvenna Grótta-Fram Klukkan 14.00 - Undanúrslit karla Valur-Fram Klukkan 16.00 - Undanúrslit kvenna Valur-ÍBV Klukkan 18.00 - Undanúrslit karla Haukar-AftureldingMánudagur 28. desember Klukkan 18.30 Úrslitaleikur kvenna Grótta/Fram - Valur/ÍBV Klukkan 20.30 Úrslitaleikur karla Valur/Fram - Haukar/Afturelding Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út dagskrá FÍ deildarbikars HSÍ en eins og undanfarin ár fer hann fram milli jóla og nýárs. Leikirnir fara allir fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði en það hefur skapast hefð fyrir því að deildarbikarinn fari fram þar. Karlalið Aftureldingar var síðasta liðið til þess að tryggja sér sætið þegar liðið vann 28-26 sigur á ÍBV í Eyjum um helgina en við þessi úrslit höfðu liðin sætaskipti í töflunni. Afturelding komst upp fyrir ÍBV og í 4. sætið en fjögur efstu liðin um jólin, í karla- og kvennaflokki, tryggja sér sæti í undanúrslitunum. Í karlaflokki keppa því Haukar, Valur, Fram og Afturelding. Í kvennaflokki keppa Grótta, ÍBV, Valur og Fram. Valur og Fram eru því með báða meistaraflokka sína í úrslitunum í ár. Keppni fer fram sunnudaginn 27. desember og mánudaginn 28. desember. Undanúrslitaleikirnir fjórir fara allir fram á sunnudeginum og daginn eftir verður síðan spila til úrslita. Karlalið Vals og kvennalið Fram unnu titilinn í fyrra og geta því bæði varið hann í ár.Leikjadagskrá FÍ deildarbikarsins 2015Sunnudagur 27. desember Klukkan 12.00 - Undanúrslit kvenna Grótta-Fram Klukkan 14.00 - Undanúrslit karla Valur-Fram Klukkan 16.00 - Undanúrslit kvenna Valur-ÍBV Klukkan 18.00 - Undanúrslit karla Haukar-AftureldingMánudagur 28. desember Klukkan 18.30 Úrslitaleikur kvenna Grótta/Fram - Valur/ÍBV Klukkan 20.30 Úrslitaleikur karla Valur/Fram - Haukar/Afturelding
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira