Aron valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 12:53 Guðjón Valur Sigurðsson er fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Ernir Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn fyrir EM kemur saman 29. desember en hann skipa 21 leikmaður og þrír af þeim eru markmenn. Fram kom á blaðamannfundi Arons í dag að hann velur einnig b-lið sem mun hefja æfinga á milli jóla og nýárs. Í b-liðinu er meðal annars markvörðurinn Stephen Nielsen sem fékk íslenskt ríkisfang á dögunum. Aron Kristjánsson sagðist fagna Nielsen en að hann þyrfti að sanna sig og slá út þá markverði sem eru fyrir í liðinu. Aron valdi þessa tvo hópa með það markmið að auka breiddina í íslenska landsliðinu og efla undirbúning íslenska liðsins fyrir komandi Evrópumót í Póllandi. Íslenska landsliðið spilar tvo landsleiki við Portúgal 6. og 7. janúar en lykilmenn verða hvíldir í seinni leiknum. Landsliðið fer síðan 8. janúar til Þýskalands og leikur tvo leiki við heimamenn 9. og 10. janúar. Liðið æfir síðan í Þýskalandi til 13. janúar þegar hópurinn færir sig yfir til Póllands.EM-æfingahópur Arons Kristjánssonar:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Hreiðar Leví Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Rafael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, IBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein Neckar Löwen Tandri Már Konráðsson, Ricoh Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSÆfingahópurinn sem byrjar að æfa milli jóla og nýárs:Markmenn Kristófer Fannar Guðmundsson, Fram Stephen Nielsen, ÍBVAðrir leikmenn: Adam Haukur Baumruk, Haukum Arnar Freyr Arnarsson, Fram Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu Árni Steinn Steinþórsson, Sonderjyske Böðvar Páll Ásgeirsson, Aftureldingu Einar Rafn Eiðsson, FH Geir Guðmundssin, Val Heimir Óli Heimisson, Haukum Janus Daði Smárason, Haukum Pétur Júníusson, Aftureldingu Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Sigurbergur Sveinsson, Tvis Holstebro EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn fyrir EM kemur saman 29. desember en hann skipa 21 leikmaður og þrír af þeim eru markmenn. Fram kom á blaðamannfundi Arons í dag að hann velur einnig b-lið sem mun hefja æfinga á milli jóla og nýárs. Í b-liðinu er meðal annars markvörðurinn Stephen Nielsen sem fékk íslenskt ríkisfang á dögunum. Aron Kristjánsson sagðist fagna Nielsen en að hann þyrfti að sanna sig og slá út þá markverði sem eru fyrir í liðinu. Aron valdi þessa tvo hópa með það markmið að auka breiddina í íslenska landsliðinu og efla undirbúning íslenska liðsins fyrir komandi Evrópumót í Póllandi. Íslenska landsliðið spilar tvo landsleiki við Portúgal 6. og 7. janúar en lykilmenn verða hvíldir í seinni leiknum. Landsliðið fer síðan 8. janúar til Þýskalands og leikur tvo leiki við heimamenn 9. og 10. janúar. Liðið æfir síðan í Þýskalandi til 13. janúar þegar hópurinn færir sig yfir til Póllands.EM-æfingahópur Arons Kristjánssonar:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Hreiðar Leví Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Rafael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, IBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein Neckar Löwen Tandri Már Konráðsson, Ricoh Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSÆfingahópurinn sem byrjar að æfa milli jóla og nýárs:Markmenn Kristófer Fannar Guðmundsson, Fram Stephen Nielsen, ÍBVAðrir leikmenn: Adam Haukur Baumruk, Haukum Arnar Freyr Arnarsson, Fram Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu Árni Steinn Steinþórsson, Sonderjyske Böðvar Páll Ásgeirsson, Aftureldingu Einar Rafn Eiðsson, FH Geir Guðmundssin, Val Heimir Óli Heimisson, Haukum Janus Daði Smárason, Haukum Pétur Júníusson, Aftureldingu Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Sigurbergur Sveinsson, Tvis Holstebro
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira