Ríkisstjórn Sýrlands helsti viðskiptavinur ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2015 14:36 ISIS hefur náð yfirráðum yfir fjölda olíulinda og græðir á tá og fingri á þeim. Vísir/Getty Talið er að ISIS hafi í gegnum tíðina selt olíu fyrir um 60 milljarða íslenskra króna, um 500 milljónir dollara. Ríkisstjórn Sýrlands er stærsti viðskiptavinurinn. Olíuviðskipti eru helsta fjármögnunarleið ISIS ásamt skattheimtu og fjárkúgun á landsvæði sínu. Samkvæmt upplýsingum frá embættismanni innan bandarískra fjármálaráðuneytisins hafa ISIS-liðar stolið um milljarði dollara eða um 120 milljarða íslenskra króna úr bönkum á landsvæði sínu. Aðalviðskiptavinur ISIS er ríkisstjórn Bashir al-Assad Sýrlandsforseta sem skýtur nokkuð skökku við enda vilja samtökin steypa Assad af stóli. „Ríkisstjórn Assad og ISIS eru að reyna að slátra hvort öðru en eiga samt í viðskiptum sín á milli upp á milljónir dollara,“ sagði Adam Szubin, embættismaður hjá bandaríska fjármálaráðuneytinu. Talið er að ISIS græði um 40 milljónir dollara á mánuði í gegnum olíuverslun sína. Ólíkt flestum hryðjuverkasamtökum reiðir ISIS sig að litlu leyti á utanaðkomandi fjármögnun og er olíuverslun ein helsta tekjulind samtakanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Pútín skipar herliði sínu að sýna aukna hörku í Sýrlandi Rússlandsforseti hefur skipað herjum sínum að granda hverju því sem ógni herliði Rússa í Sýrlandi. 11. desember 2015 11:26 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Talið er að ISIS hafi í gegnum tíðina selt olíu fyrir um 60 milljarða íslenskra króna, um 500 milljónir dollara. Ríkisstjórn Sýrlands er stærsti viðskiptavinurinn. Olíuviðskipti eru helsta fjármögnunarleið ISIS ásamt skattheimtu og fjárkúgun á landsvæði sínu. Samkvæmt upplýsingum frá embættismanni innan bandarískra fjármálaráðuneytisins hafa ISIS-liðar stolið um milljarði dollara eða um 120 milljarða íslenskra króna úr bönkum á landsvæði sínu. Aðalviðskiptavinur ISIS er ríkisstjórn Bashir al-Assad Sýrlandsforseta sem skýtur nokkuð skökku við enda vilja samtökin steypa Assad af stóli. „Ríkisstjórn Assad og ISIS eru að reyna að slátra hvort öðru en eiga samt í viðskiptum sín á milli upp á milljónir dollara,“ sagði Adam Szubin, embættismaður hjá bandaríska fjármálaráðuneytinu. Talið er að ISIS græði um 40 milljónir dollara á mánuði í gegnum olíuverslun sína. Ólíkt flestum hryðjuverkasamtökum reiðir ISIS sig að litlu leyti á utanaðkomandi fjármögnun og er olíuverslun ein helsta tekjulind samtakanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Pútín skipar herliði sínu að sýna aukna hörku í Sýrlandi Rússlandsforseti hefur skipað herjum sínum að granda hverju því sem ógni herliði Rússa í Sýrlandi. 11. desember 2015 11:26 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Pútín skipar herliði sínu að sýna aukna hörku í Sýrlandi Rússlandsforseti hefur skipað herjum sínum að granda hverju því sem ógni herliði Rússa í Sýrlandi. 11. desember 2015 11:26