Kanadískur kór söng til sýrlensku flóttamannanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2015 08:24 Fólk um allan heim hefur heillast af söng barnanna. skjáskot Myndband af flutningi kanadísks kórs á arabísku þjóðlagi fór á flug um helgina í kjölfar móttöku landsins á sýrlenskum flóttamönnum. Í myndbandinu sem rataði á Youtube á föstudag má sjá fjölmennan kór syngja lagið Tala‘ al-Badru ‘Alayna í École Secondaire Publique De La Salle í kanadísku höfuðborginni Ottawa. Flutningurinn fór fram fyrr í mánuðinum og þegar fyrstu fregnir tóku að berast af myndbandinu var talið að lagið hafi verið flutt til að heiðra flóttamennina sýrlensku.Stjórnandi kórsins, Robert Filion, sagði þó að sú hafi ekki verið hugmyndin. Ákvörðun um að setja lagið á efnisskránna hafi verið tekin löngu áður en kanadísk stjórnvöld ákváðu að taka á móti 25 þúsund flóttamönnum. Lagið hafi þó verið tileinkað þeim á tónleikunum. Þetta kemur fram í frétt CBC af máinu. Þar er einnig greint frá því að lagið fjalli um von og sé mörgum múslimum hjartfólgið. Sagan segir að lagið hafi verið sungið fyrir Múhammeð er hann flúði frá Mekku til Medínu á sjöundu öld. „Á hverju ári reynum við að snerta á fjölbreyttum menningarheimum og í ár ákváðum við að velja lag sem innblásið væri af Íslam,“ sagði Filion í samtali við CBC. „Við völdum þetta lag og þið þekkið framhaldið.“ Horft hefur verið á myndbandið tæplega 800 þúsund sinnum en það má sjá hér að ofan. Tónlist Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Sjá meira
Myndband af flutningi kanadísks kórs á arabísku þjóðlagi fór á flug um helgina í kjölfar móttöku landsins á sýrlenskum flóttamönnum. Í myndbandinu sem rataði á Youtube á föstudag má sjá fjölmennan kór syngja lagið Tala‘ al-Badru ‘Alayna í École Secondaire Publique De La Salle í kanadísku höfuðborginni Ottawa. Flutningurinn fór fram fyrr í mánuðinum og þegar fyrstu fregnir tóku að berast af myndbandinu var talið að lagið hafi verið flutt til að heiðra flóttamennina sýrlensku.Stjórnandi kórsins, Robert Filion, sagði þó að sú hafi ekki verið hugmyndin. Ákvörðun um að setja lagið á efnisskránna hafi verið tekin löngu áður en kanadísk stjórnvöld ákváðu að taka á móti 25 þúsund flóttamönnum. Lagið hafi þó verið tileinkað þeim á tónleikunum. Þetta kemur fram í frétt CBC af máinu. Þar er einnig greint frá því að lagið fjalli um von og sé mörgum múslimum hjartfólgið. Sagan segir að lagið hafi verið sungið fyrir Múhammeð er hann flúði frá Mekku til Medínu á sjöundu öld. „Á hverju ári reynum við að snerta á fjölbreyttum menningarheimum og í ár ákváðum við að velja lag sem innblásið væri af Íslam,“ sagði Filion í samtali við CBC. „Við völdum þetta lag og þið þekkið framhaldið.“ Horft hefur verið á myndbandið tæplega 800 þúsund sinnum en það má sjá hér að ofan.
Tónlist Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Sjá meira