Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2015 22:30 Conor McGregor fékk vel borgað fyrir bardagann. vísir/getty Conor McGregor fékk vel borgað fyrir sín störf í búrinu á sunnudagsmorguninn þegar hann rotaði Jose Aldo og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt í UFC. Það tók írska sprelligosann ekki nema þrettán sekúndur að rota Brasilíumanninn og eru laun hans fyrir hverja sekúndu heldur betur góð. Blaðamenn Forbes hafa verið að reyna að reikna út hversu mikið Írinn fékk fyrir sekúndurnar þrettán og miða við lægstu og hæstu mögulegu upphæð. Bardaginn var í pay-per-view en ekki í venjulegri dagskrá og heldur Forbes því fram að samningur Conors tryggi honum 3-5 dollara af hverri keyptri áskrift að kvöldinu. Ekki er vitað hversu margir nákvæmlega keyptu sér aðgang að UFC 194 en talið er að fjöldinn hafi farið vel yfir milljón. Ef miðað er við lægstu tölu þá fékk Conor þrjá dollara fyrir hverja áskrift sem gerir 230.000 dollara fyrir hverja sekúndu. Þegar við það er bætt bardagatekjum og kostnaði styrktaraðila hækkar atlan upp í 275.000 dollara á sekúndur sem gerir 35 milljónir króna. Í mestu bjartsýni fékk Conor fimm dollara fyrir hverja áskrift auk hinna teknanna sem gerir 622.000 dollara í heildina á hverja sekúndu sem hann stóð með Aldo í búrinu. Það gera 80 milljónir íslenskra króna á sekúndu. MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Conor McGregor fékk vel borgað fyrir sín störf í búrinu á sunnudagsmorguninn þegar hann rotaði Jose Aldo og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt í UFC. Það tók írska sprelligosann ekki nema þrettán sekúndur að rota Brasilíumanninn og eru laun hans fyrir hverja sekúndu heldur betur góð. Blaðamenn Forbes hafa verið að reyna að reikna út hversu mikið Írinn fékk fyrir sekúndurnar þrettán og miða við lægstu og hæstu mögulegu upphæð. Bardaginn var í pay-per-view en ekki í venjulegri dagskrá og heldur Forbes því fram að samningur Conors tryggi honum 3-5 dollara af hverri keyptri áskrift að kvöldinu. Ekki er vitað hversu margir nákvæmlega keyptu sér aðgang að UFC 194 en talið er að fjöldinn hafi farið vel yfir milljón. Ef miðað er við lægstu tölu þá fékk Conor þrjá dollara fyrir hverja áskrift sem gerir 230.000 dollara fyrir hverja sekúndu. Þegar við það er bætt bardagatekjum og kostnaði styrktaraðila hækkar atlan upp í 275.000 dollara á sekúndur sem gerir 35 milljónir króna. Í mestu bjartsýni fékk Conor fimm dollara fyrir hverja áskrift auk hinna teknanna sem gerir 622.000 dollara í heildina á hverja sekúndu sem hann stóð með Aldo í búrinu. Það gera 80 milljónir íslenskra króna á sekúndu.
MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira