Hefur þjálfað Emil í fimm ár en var rekinn í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2015 11:04 Andrea Mandorlini og Emil Hallfreðsson. Vísir/Getty Andrea Mandorlini, þjálfari ítalska liðsins Hellas Verona, var rekinn í gær en liðið hefur enn ekki unnið leik í ítölsku A-deildinni á þessu tímabili. Enginn þjálfari í ítölsku deildinni var búinn að vera jafnlengi í starfi en undir stjórn Mandorlini náði Verona liðið 10. og 13. sæti undanfarin tvö tímabil. Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur spilað undir stjórn Mandorlini undanfarin fimm ár og Emil hefur verið í byrjunarliðinu í vetur þegar hann hefur verið leikfær. Mandorlini fékk Emil fyrst á láni frá Reggina í lok ágúst 2010 en Emil hafði spilað með enska liðinu Barnsley tímabilið á undan. Saman fóru þeir Emil og Andrea Mandorlini upp um tvær deildir á þremur árum og Hellas Verona hefur spilað í A-deildinni frá haustinu 2013. Hellas Verona fór strax upp í B-deildina á fyrsta ári og komst síðan upp í A-deildina eftir tvö tímabil. Hellas Verona tapaði 3-2 á móti Frosinone um helgina og þar fór síðasta hálmstráið fyrir hinn 55 ára gamla Mandorlini. Þetta var þriðja tap liðsins í röð og fimmta tapið í síðustu sex leikjum. Hellas Verona situr í neðsta sæti deildarinnar með sex stig í fjórtán leikjum en liðið hefur gert 6 jafntefli og tapað átta leikjum. Tveir þjálfarar koma til greina sem eftirmenn Andrea Mandorlini samkvæmt ítölskum fjölmiðlum en það eru Lucien Favre, fyrrum þjálfari Borussia Mönchengladbach og Eugenio Corini, fyrrum þjálfari Chievo. Favre kom Gladbach-liðinu meðal annars frá botni þýsku deildarinnar og í Meistaradeildina. Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira
Andrea Mandorlini, þjálfari ítalska liðsins Hellas Verona, var rekinn í gær en liðið hefur enn ekki unnið leik í ítölsku A-deildinni á þessu tímabili. Enginn þjálfari í ítölsku deildinni var búinn að vera jafnlengi í starfi en undir stjórn Mandorlini náði Verona liðið 10. og 13. sæti undanfarin tvö tímabil. Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur spilað undir stjórn Mandorlini undanfarin fimm ár og Emil hefur verið í byrjunarliðinu í vetur þegar hann hefur verið leikfær. Mandorlini fékk Emil fyrst á láni frá Reggina í lok ágúst 2010 en Emil hafði spilað með enska liðinu Barnsley tímabilið á undan. Saman fóru þeir Emil og Andrea Mandorlini upp um tvær deildir á þremur árum og Hellas Verona hefur spilað í A-deildinni frá haustinu 2013. Hellas Verona fór strax upp í B-deildina á fyrsta ári og komst síðan upp í A-deildina eftir tvö tímabil. Hellas Verona tapaði 3-2 á móti Frosinone um helgina og þar fór síðasta hálmstráið fyrir hinn 55 ára gamla Mandorlini. Þetta var þriðja tap liðsins í röð og fimmta tapið í síðustu sex leikjum. Hellas Verona situr í neðsta sæti deildarinnar með sex stig í fjórtán leikjum en liðið hefur gert 6 jafntefli og tapað átta leikjum. Tveir þjálfarar koma til greina sem eftirmenn Andrea Mandorlini samkvæmt ítölskum fjölmiðlum en það eru Lucien Favre, fyrrum þjálfari Borussia Mönchengladbach og Eugenio Corini, fyrrum þjálfari Chievo. Favre kom Gladbach-liðinu meðal annars frá botni þýsku deildarinnar og í Meistaradeildina.
Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira