Afar skiptar skoðanir innan VG með ákvörðun Sóleyjar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2015 10:45 Líf hefur til þessa ekki viljað tjá sig um málið við Vísi og vísað á Sóleyju sem ekki hefur látið ná í sig. Vísir/GVA Nokkuð er síðan Sóley Tómasdóttir upplýsti valda aðila um plan sitt að taka sjálf við sem formaður mannréttindaráðs borgarinnar og ýta þar með flokksystur sinni, Líf Magneudóttur, til hliðar. Fjölmargir vissu af planinu áður en það barst til eyrna Lífar. Vísir greindi frá plani Sóleyjar síðdegis í gær sem var svo staðfest með kosningu á borgarstjórnarfundi um níuleytið. Sex borgarfulltrúar sátu hjá við kosninguna en allajafna greiða fulltrúar annarra flokka atkvæði með breytingum innan annarra flokka.Annað dæmi sem vakti athygli þar sem fulltrúar annarra flokka tóku vissa afstöðu til breytinga innan eins flokks var við skipun Gústafs Níelssonar í mannréttindaráð í upphafi árs. Skipunin olli miklum deilum eins og frægt er orðið og var dregin til baka. Líf Magneudóttir, varaformaður skóla-og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og fráfarandi formaður mannréttindaráðs.Líf hefur til þessa ekki viljað tjá sig um málið við Vísi og vísað á Sóleyju sem ekki hefur látið ná í sig. Þessa stundina er hún á leiðinni á loftlagsráðstefnuna í París. Samkvæmt heimildum Vísis hefur hitinn verið svo mikill vegna málsins að lagt hefur verið til að fá vinnusálfræðing til þess að miðla málum. Ekki hefur þó komið til þess enn.Fólk skiptist nokkuð í fylkingar innan borgarstjórnarflokks vinstri grænna og í flokknum almennt. Sóley nýtur stuðnings Svandísar Svavarsdóttur þingflokksformanns sem dæmi. Hins vegar er Eyrún Eyþórsdóttir, varamaður VG í mannréttindaráði, á væng með Líf.Eyjan greinir frá því að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi verið andvíg ákvörðun Sóleyjar og reynt að tala um fyrir henni en án árangurs. Sóley hafi hins vegar sagt flokksfélögum að ákvörðunin væri tekin í samráði við Katrínu og Svandísi. Alþingi Tengdar fréttir Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1. desember 2015 18:11 Sóley í stað Lífar Sóley Tómasdóttir tekur sæti Lífar Magneudóttur. 2. desember 2015 07:31 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Sjá meira
Nokkuð er síðan Sóley Tómasdóttir upplýsti valda aðila um plan sitt að taka sjálf við sem formaður mannréttindaráðs borgarinnar og ýta þar með flokksystur sinni, Líf Magneudóttur, til hliðar. Fjölmargir vissu af planinu áður en það barst til eyrna Lífar. Vísir greindi frá plani Sóleyjar síðdegis í gær sem var svo staðfest með kosningu á borgarstjórnarfundi um níuleytið. Sex borgarfulltrúar sátu hjá við kosninguna en allajafna greiða fulltrúar annarra flokka atkvæði með breytingum innan annarra flokka.Annað dæmi sem vakti athygli þar sem fulltrúar annarra flokka tóku vissa afstöðu til breytinga innan eins flokks var við skipun Gústafs Níelssonar í mannréttindaráð í upphafi árs. Skipunin olli miklum deilum eins og frægt er orðið og var dregin til baka. Líf Magneudóttir, varaformaður skóla-og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og fráfarandi formaður mannréttindaráðs.Líf hefur til þessa ekki viljað tjá sig um málið við Vísi og vísað á Sóleyju sem ekki hefur látið ná í sig. Þessa stundina er hún á leiðinni á loftlagsráðstefnuna í París. Samkvæmt heimildum Vísis hefur hitinn verið svo mikill vegna málsins að lagt hefur verið til að fá vinnusálfræðing til þess að miðla málum. Ekki hefur þó komið til þess enn.Fólk skiptist nokkuð í fylkingar innan borgarstjórnarflokks vinstri grænna og í flokknum almennt. Sóley nýtur stuðnings Svandísar Svavarsdóttur þingflokksformanns sem dæmi. Hins vegar er Eyrún Eyþórsdóttir, varamaður VG í mannréttindaráði, á væng með Líf.Eyjan greinir frá því að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi verið andvíg ákvörðun Sóleyjar og reynt að tala um fyrir henni en án árangurs. Sóley hafi hins vegar sagt flokksfélögum að ákvörðunin væri tekin í samráði við Katrínu og Svandísi.
Alþingi Tengdar fréttir Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1. desember 2015 18:11 Sóley í stað Lífar Sóley Tómasdóttir tekur sæti Lífar Magneudóttur. 2. desember 2015 07:31 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Sjá meira
Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1. desember 2015 18:11
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent