Krónan kostar heimilin allt að 29 milljarða á ári Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. desember 2015 16:40 Bjarni segir erfitt að meta samfélagslegan kostnað af sjálfstæðum gjaldmiðli. Vísir/GVA Krónan kostar íslensk heimili 11-29 milljarða króna á ári. Þetta er mat Seðlabanka Íslands sem kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á þingi. Þar svarar hann fyrirspurn frá Björgvini G. Sigurðssyni um kostnað við sérstakan gjaldmiðil. Í svarinu er vísað í skýrslu Seðlabankans um valkostiu í gjaldmiðils- og gengismálum frá árinu 2012 en þar kom fram að kostnaður fyrir heimili vegna hærri vaxta sé á bilinu 0,6-1,5 prósent. Skuldir heimila voru í lok september á þessu ári 1.900 milljarðar. Erfiðara er að meta kostnað fyrirtækja. Bjarni segir í svarinu að ekki sé einfalt tölulegt mat á árlegan kostnað samfélagsins af því að halda úti krónunni. „Kostnaðurinn felst m.a. í óvissu í viðskiptum og því að þurfa að skipta á milli gjaldmiðla í viðskiptum við önnur lönd,“ segir hann í svarinu. „Eigin gjaldmiðli getur einnig fylgt kostnaður virki hann sem hindrun á viðskipti við önnur lönd eða auki hann sveiflur í þjóðarbúskapnum. Á móti kann eigin gjaldmiðill og peningastefna að auðvelda aðlögun þjóðarbúskaparins að efnahagsáföllum sem eru sértæk fyrir innlendan þjóðarbúskap.“ Alþingi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Sjá meira
Krónan kostar íslensk heimili 11-29 milljarða króna á ári. Þetta er mat Seðlabanka Íslands sem kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á þingi. Þar svarar hann fyrirspurn frá Björgvini G. Sigurðssyni um kostnað við sérstakan gjaldmiðil. Í svarinu er vísað í skýrslu Seðlabankans um valkostiu í gjaldmiðils- og gengismálum frá árinu 2012 en þar kom fram að kostnaður fyrir heimili vegna hærri vaxta sé á bilinu 0,6-1,5 prósent. Skuldir heimila voru í lok september á þessu ári 1.900 milljarðar. Erfiðara er að meta kostnað fyrirtækja. Bjarni segir í svarinu að ekki sé einfalt tölulegt mat á árlegan kostnað samfélagsins af því að halda úti krónunni. „Kostnaðurinn felst m.a. í óvissu í viðskiptum og því að þurfa að skipta á milli gjaldmiðla í viðskiptum við önnur lönd,“ segir hann í svarinu. „Eigin gjaldmiðli getur einnig fylgt kostnaður virki hann sem hindrun á viðskipti við önnur lönd eða auki hann sveiflur í þjóðarbúskapnum. Á móti kann eigin gjaldmiðill og peningastefna að auðvelda aðlögun þjóðarbúskaparins að efnahagsáföllum sem eru sértæk fyrir innlendan þjóðarbúskap.“
Alþingi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Sjá meira