Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2015 23:56 Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásanna á ISIS. Vísir/Getty Neðri deild þýska þingsins samþykkti fyrr í kvöld að senda hermenn og hergögn til þess að berjast við ISIS í Sýrlandi og Írak. 445 þingmenn voru samþykkir og 146 þingmenn voru á móti en þýski herinn mun ekki koma með beinum hætti að loftárásum. Herinn mun senda herskip til stuðnings Charles de Gaulle, flugmóðurskipi Frakka, en þaðan gera Frakkar megnið af sínum loftárásum á bækistöðvar ISIS. Talið er að um 1.200 hermenn muni fylgja herþotunum og skipunum. Einnig munu Þjóðverjar senda áfyllingarflugvélar og eftirlitsflugvélar til stuðnings loftárása Frakka, Breta, Bandaríkjanna og annarra ríkja sem hert hafa loftaráris til muna á ISIS vegna hryðjuverkaárásana í París. Tyrkir hafa einnig sent herlið inn í Írak til þess að þjálfa íraska hermenn með það að markmiði að ná aftur Mosul, einni stærstu borgar Írak sem féll í hendur ISIS á síðasta ári. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Sjá meira
Neðri deild þýska þingsins samþykkti fyrr í kvöld að senda hermenn og hergögn til þess að berjast við ISIS í Sýrlandi og Írak. 445 þingmenn voru samþykkir og 146 þingmenn voru á móti en þýski herinn mun ekki koma með beinum hætti að loftárásum. Herinn mun senda herskip til stuðnings Charles de Gaulle, flugmóðurskipi Frakka, en þaðan gera Frakkar megnið af sínum loftárásum á bækistöðvar ISIS. Talið er að um 1.200 hermenn muni fylgja herþotunum og skipunum. Einnig munu Þjóðverjar senda áfyllingarflugvélar og eftirlitsflugvélar til stuðnings loftárása Frakka, Breta, Bandaríkjanna og annarra ríkja sem hert hafa loftaráris til muna á ISIS vegna hryðjuverkaárásana í París. Tyrkir hafa einnig sent herlið inn í Írak til þess að þjálfa íraska hermenn með það að markmiði að ná aftur Mosul, einni stærstu borgar Írak sem féll í hendur ISIS á síðasta ári.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Sjá meira
Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57
Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00
Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19
Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57
Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent