Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitin eftir sigur fyrir austan Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. desember 2015 17:23 Vance Michael Hall var stigahæstur hjá Þór með 29 stig. Vísir/ernir Þór Þorlákshöfn vann sjö stiga sigur á Hetti í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins fyrir austan í dag þrátt fyrir stórleik Tobin Carberry í liði Hattar en leiknum lauk með 96-86 sigri Þórs. Höttur sem er enn án sigurs í Dominos-deildinni leiddi að fyrsta leikhluta loknum 21-19 en gestirnir spiluðu mun betur í öðrum leikhluta og voru með átta stiga forskot í hálfleik, 50-42. Heimamönnum tókst að minnka muninn í þriðja leikhluta og var spenna í leiknum fram að lokamínútum leiksins en leikmenn Þórs reyndust einfaldlega vera sterkari á lokasprettinum og unnu að lokum átta stiga sigur. Tobin fór á kostum í liði heimamanna með þrefalda tvennu upp á 39 stig, 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar en Eysteinn Bjarni Ævarsson bætti við átján stigum. Í liði Þórs var það Vance Michael Hall sem var atkvæðamestur með 29 stig en Emil Karel Einarsson kom næstur með 28 stig.Höttur-Þór Þ. 89-96 (21-19, 21-31, 25-22, 22-24)Höttur: Tobin Carberry 39/12 fráköst/10 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 18, Mirko Stefán Virijevic 16/6 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 9/10 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 7.Þór Þ.: Vance Michael Hall 29/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 28/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 11/11 fráköst/3 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 8, Ragnar Örn Bragason 8/4 fráköst, Magnús Breki Þórðason 5, Baldur Þór Ragnarsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 2/5 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Þór Þorlákshöfn vann sjö stiga sigur á Hetti í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins fyrir austan í dag þrátt fyrir stórleik Tobin Carberry í liði Hattar en leiknum lauk með 96-86 sigri Þórs. Höttur sem er enn án sigurs í Dominos-deildinni leiddi að fyrsta leikhluta loknum 21-19 en gestirnir spiluðu mun betur í öðrum leikhluta og voru með átta stiga forskot í hálfleik, 50-42. Heimamönnum tókst að minnka muninn í þriðja leikhluta og var spenna í leiknum fram að lokamínútum leiksins en leikmenn Þórs reyndust einfaldlega vera sterkari á lokasprettinum og unnu að lokum átta stiga sigur. Tobin fór á kostum í liði heimamanna með þrefalda tvennu upp á 39 stig, 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar en Eysteinn Bjarni Ævarsson bætti við átján stigum. Í liði Þórs var það Vance Michael Hall sem var atkvæðamestur með 29 stig en Emil Karel Einarsson kom næstur með 28 stig.Höttur-Þór Þ. 89-96 (21-19, 21-31, 25-22, 22-24)Höttur: Tobin Carberry 39/12 fráköst/10 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 18, Mirko Stefán Virijevic 16/6 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 9/10 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 7.Þór Þ.: Vance Michael Hall 29/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 28/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 11/11 fráköst/3 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 8, Ragnar Örn Bragason 8/4 fráköst, Magnús Breki Þórðason 5, Baldur Þór Ragnarsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 2/5 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira