Moskur undir smásjá lögreglu Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 7. desember 2015 07:00 Michel Cadot lögreglustjóri og Christophe Descoms, yfirmaður fíkniefnadeildar, skoða vopn sem hald var lagt á í París fyrir helgi. NordicPhotos/AFP Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, hefur kallað eftir því að Sádi-Arabía hætti að fjármagna Wahhabi-moskur víða um heim. „Í Þýskalandi koma margir öfgamenn, sem eru jafnframt taldir hættulegir, úr þessum samfélögum,“ sagði hann í samtali við Bild am Sonntag. Gabriel sagði að ekki mætti gera Sádi-Arabíu fráhverfa þar sem hún væri lykilríki við að binda enda á borgarastyrjöldina í Sýrlandi. „Á sama tíma verðum við að gera Sádum ljóst að við lítum ekki lengur undan.“ Frakkar hafa lokað þremur moskum í landinu frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar í París 13. nóvember. Í krafti neyðarlaganna sem sett voru í Frakklandi var moskunum lokað, níu handteknir og 22 settir í farbann. Þá hefur lögreglan gert húsleit á 2.235 heimilum, hneppt 232 í gæsluvarðhald og lagt hald á 334 vopn, þar af 34 þungavopn. Einn hæst setti ímam Frakklands, Hassan El Alaoui, sagði í samtali við Al Jazeera í síðustu viku að hann tryði því að allt að 160 moskum yrði lokað.„Af því að þær starfa án viðunandi leyfa og breiða út hatur,“ sagði hann. „Orðræða af þessu tagi ætti ekki einu sinni að vera leyfð í íslömsku ríki, hvað þá í landi á borð við Frakkland.“ Þá var gerð stunguárás í neðanjarðarlestarstöð í London í gær. Tveir særðust. Lögregla rannsakar málið sem hryðjuverk. Árásarmaðurinn, sem var handtekinn, mun hafa kallað „fyrir Sýrland“. Hryðjuverk í París Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, hefur kallað eftir því að Sádi-Arabía hætti að fjármagna Wahhabi-moskur víða um heim. „Í Þýskalandi koma margir öfgamenn, sem eru jafnframt taldir hættulegir, úr þessum samfélögum,“ sagði hann í samtali við Bild am Sonntag. Gabriel sagði að ekki mætti gera Sádi-Arabíu fráhverfa þar sem hún væri lykilríki við að binda enda á borgarastyrjöldina í Sýrlandi. „Á sama tíma verðum við að gera Sádum ljóst að við lítum ekki lengur undan.“ Frakkar hafa lokað þremur moskum í landinu frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar í París 13. nóvember. Í krafti neyðarlaganna sem sett voru í Frakklandi var moskunum lokað, níu handteknir og 22 settir í farbann. Þá hefur lögreglan gert húsleit á 2.235 heimilum, hneppt 232 í gæsluvarðhald og lagt hald á 334 vopn, þar af 34 þungavopn. Einn hæst setti ímam Frakklands, Hassan El Alaoui, sagði í samtali við Al Jazeera í síðustu viku að hann tryði því að allt að 160 moskum yrði lokað.„Af því að þær starfa án viðunandi leyfa og breiða út hatur,“ sagði hann. „Orðræða af þessu tagi ætti ekki einu sinni að vera leyfð í íslömsku ríki, hvað þá í landi á borð við Frakkland.“ Þá var gerð stunguárás í neðanjarðarlestarstöð í London í gær. Tveir særðust. Lögregla rannsakar málið sem hryðjuverk. Árásarmaðurinn, sem var handtekinn, mun hafa kallað „fyrir Sýrland“.
Hryðjuverk í París Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira