Birta leyniskjal um uppbyggingu ríkis ISIS-samtakanna Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2015 15:43 Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS. Vísir/AFP Breska blaðið Guardian hefur birt skjal sem lýsir með hvaða hætti ISIS-samtökin hyggjast koma á starfandi ríki. Í skjalinu er fjallað um að börn skuli þjálfuð sem stríðsmenn, verslun, skóla- og heilbrigðismál. Skjalið er 24 síður að lengd, ber heitið „Viðmiðunarreglur vegna stjórnunar Ríkis íslam“ og er ætlað „embættismönnum“ sem hafa það verkefni að koma á kalífadæmi samtakanna í Sýrlandi og Írak. Í skjalinu er því lýst með hvaða hætti ISIS „eigi að efla völd sín með því að byggja upp stjórnsýslu með ólíkum einingum fyrir menntun, heilbrigðismál, verslun og fjármál.“Markmiðið að koma á ríki Tekið er á því hvernig ISIS eigi að þróa efnahagsstefnu til að innheimta skatta, stjórna olíu- og gasauðlindum og reisa verksmiðjur þannig að samtökin séu sjálfri sér næg fjárhagslega. Þá er fjallað um hvernig eigi að mynda tengsl við önnur ríki, hvernig áróðri skuli stjórnað og hvernig skapa skuli menningu þar sem vígamenn sem hafa komið erlendis frá og gengið til liðs fyrir ISIS, lifi við hlið innfæddra. Þá er tekið á því hvernig piltar skuli þjálfaðir sem stríðsmenn og til dæmis getað mannað vegatálma. Markmiðið sé að koma á ríki.Slæg, pólitísk samtökÍ frétt Guardian segir að verslunarmaður hafi lekið skjalinu og sýni að fremsta takmark samtakanna sé að koma á ríki. Sérfræðingar telja það viðvörun til Vesturlanda um að vanmeta ekki liðsmenn samtakanna og telja þá einungis ofbeldisfulla villimenn. Talið er að Egyptinn Abu Abdullah hafi skrifað textann í skjalinu um mitt ár 2014, fljótlega eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, lýsti yfir stofnun kaflífadæmisins. Charlie Winter, prófessor við Georgia State University, segir í samtali við Guardian að ljóst sé að samtökin séu slæg, pólitísk stofnun með mjög flókna innviði. Islamic State blueprint Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Malik og Farook komu til Chicago í júlí 2014 Parið var þá nýkomið frá Sádi-Arabíu þar sem þau höfðu gift sig og farið í pílagrímsferð til Mekka. 8. desember 2015 13:29 Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07 Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. 5. desember 2015 14:24 Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. 8. desember 2015 09:51 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Breska blaðið Guardian hefur birt skjal sem lýsir með hvaða hætti ISIS-samtökin hyggjast koma á starfandi ríki. Í skjalinu er fjallað um að börn skuli þjálfuð sem stríðsmenn, verslun, skóla- og heilbrigðismál. Skjalið er 24 síður að lengd, ber heitið „Viðmiðunarreglur vegna stjórnunar Ríkis íslam“ og er ætlað „embættismönnum“ sem hafa það verkefni að koma á kalífadæmi samtakanna í Sýrlandi og Írak. Í skjalinu er því lýst með hvaða hætti ISIS „eigi að efla völd sín með því að byggja upp stjórnsýslu með ólíkum einingum fyrir menntun, heilbrigðismál, verslun og fjármál.“Markmiðið að koma á ríki Tekið er á því hvernig ISIS eigi að þróa efnahagsstefnu til að innheimta skatta, stjórna olíu- og gasauðlindum og reisa verksmiðjur þannig að samtökin séu sjálfri sér næg fjárhagslega. Þá er fjallað um hvernig eigi að mynda tengsl við önnur ríki, hvernig áróðri skuli stjórnað og hvernig skapa skuli menningu þar sem vígamenn sem hafa komið erlendis frá og gengið til liðs fyrir ISIS, lifi við hlið innfæddra. Þá er tekið á því hvernig piltar skuli þjálfaðir sem stríðsmenn og til dæmis getað mannað vegatálma. Markmiðið sé að koma á ríki.Slæg, pólitísk samtökÍ frétt Guardian segir að verslunarmaður hafi lekið skjalinu og sýni að fremsta takmark samtakanna sé að koma á ríki. Sérfræðingar telja það viðvörun til Vesturlanda um að vanmeta ekki liðsmenn samtakanna og telja þá einungis ofbeldisfulla villimenn. Talið er að Egyptinn Abu Abdullah hafi skrifað textann í skjalinu um mitt ár 2014, fljótlega eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, lýsti yfir stofnun kaflífadæmisins. Charlie Winter, prófessor við Georgia State University, segir í samtali við Guardian að ljóst sé að samtökin séu slæg, pólitísk stofnun með mjög flókna innviði. Islamic State blueprint
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Malik og Farook komu til Chicago í júlí 2014 Parið var þá nýkomið frá Sádi-Arabíu þar sem þau höfðu gift sig og farið í pílagrímsferð til Mekka. 8. desember 2015 13:29 Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07 Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. 5. desember 2015 14:24 Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. 8. desember 2015 09:51 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Malik og Farook komu til Chicago í júlí 2014 Parið var þá nýkomið frá Sádi-Arabíu þar sem þau höfðu gift sig og farið í pílagrímsferð til Mekka. 8. desember 2015 13:29
Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07
Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. 5. desember 2015 14:24
Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. 8. desember 2015 09:51