Aron heim til að bera Fidda til grafar Jakob Bjarnar skrifar 8. desember 2015 16:00 Fiddi var mikill stuðningsmaður FH en handboltakapparnir Logi og Aron kunnu vel að meta það og höfðu Fidda í hávegum. Handboltahetjan Aron Pálmarsson flýgur gagngert til landsins, heim frá Búdapest og fékk frí frá liði sínu Vezprem, til að vera við jarðarför Friðriks Oddssonar – Hafnfirðingsins Fidda. „Já, hann verður einn þeirra sem bera kistuna,“ segir Logi Geirsson sem hefur veg og vanda að jarðarförinni.Einhvern veginn svona gæti stytta af Fidda, í miðbæ Hafnarfjarðar, litið út.Bergur Ólafsson/Stefán SnærEins og Vísir hefur greint frá féll Fiddi frá fyrir skömmu og varð það fjölmörgum sveitungum hans í Hafnarfirði tilefni til að minnast hans. Fiddi var mikill FH-ingur og einn þeirra sem setti sinn svip á bæjarbraginn í Hafnarfirði. Vísir hefur þegar greint frá því að Logi vilji ganga í það verk að láta reisa af Fidda styttu sem komið yrði fyrir í miðbæ Hafnarfjarðar. Að sögn Loga eru þegar nokkrir inni í myndinni sem gætu tekið það verkefni að sér, að gera styttuna. Logi segir að það hafi komið honum í opna skjöldu hversu margir hafa boðað komu sína við jarðarförina, sem verður klukkan 13:00 í Hafnarfjarðarkirkju, næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að margir Hafnfirðingar hafi þekkt Fidda. „Samkvæmt Facebook-síðu eru þetta yfir 600 manns. Fjórum klukkustundum eftir að síðan var sett upp höfðu 400 boðað komu sína,“ segir Logi en erfidrykkja verður í Kaplakrika, en þar verður jafnframt sýnt frá útförinni. Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08 Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Sjá meira
Handboltahetjan Aron Pálmarsson flýgur gagngert til landsins, heim frá Búdapest og fékk frí frá liði sínu Vezprem, til að vera við jarðarför Friðriks Oddssonar – Hafnfirðingsins Fidda. „Já, hann verður einn þeirra sem bera kistuna,“ segir Logi Geirsson sem hefur veg og vanda að jarðarförinni.Einhvern veginn svona gæti stytta af Fidda, í miðbæ Hafnarfjarðar, litið út.Bergur Ólafsson/Stefán SnærEins og Vísir hefur greint frá féll Fiddi frá fyrir skömmu og varð það fjölmörgum sveitungum hans í Hafnarfirði tilefni til að minnast hans. Fiddi var mikill FH-ingur og einn þeirra sem setti sinn svip á bæjarbraginn í Hafnarfirði. Vísir hefur þegar greint frá því að Logi vilji ganga í það verk að láta reisa af Fidda styttu sem komið yrði fyrir í miðbæ Hafnarfjarðar. Að sögn Loga eru þegar nokkrir inni í myndinni sem gætu tekið það verkefni að sér, að gera styttuna. Logi segir að það hafi komið honum í opna skjöldu hversu margir hafa boðað komu sína við jarðarförina, sem verður klukkan 13:00 í Hafnarfjarðarkirkju, næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að margir Hafnfirðingar hafi þekkt Fidda. „Samkvæmt Facebook-síðu eru þetta yfir 600 manns. Fjórum klukkustundum eftir að síðan var sett upp höfðu 400 boðað komu sína,“ segir Logi en erfidrykkja verður í Kaplakrika, en þar verður jafnframt sýnt frá útförinni.
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08 Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Sjá meira
Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08
Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent