Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. nóvember 2015 14:00 Karl kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. Vísir/GVA Full ástæða er til að skoða hvort herða eigi landamæraeftirlit, að mati Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á þingi í morgun. Karl sagði að í ljósi hryðjuverkanna „hreinlega óábyrgt“ að athuga ekki hvort ekki nauðsynlegt sé að veita auknu fjármagni til þessara mála. „Þannig að öryggi borgaranna sé tryggt.“Sjá einnig: Ræða Karls fyllti Helga Hrafn ótta Karl sagðist vera stuðningsmaður Schengen en að samstarfið væri eins og keðja. „Ef einn hlekkurinn brotnar er keðjan ónothæf, og jafnvel ónýt,“ sagði hann. „Það að gera ekkert í þeirri trú að útilokað sé að hér gerist nokkuð sem kalli á aukin viðbúnað er ekki bara barnaskapur, heldur beinlínis hættulegur barnaskapur,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta snýr nefnilega ekki um að taka á móti öllum með faðmlagi og kossum.“ „Þetta snýst um öryggi þeirra sem búa og dvelja í þessu landi.“ Karl vill að skoðað verði hvort nauðsynlegt sé að herða eftirlit á landamærunum og fjölga þeim sem sinna eftirlitinu. Þá vill hann einnig skoða hvort veita eigi meira fjármagni í eftirlitið. Hann sagðist vilja vita hvernig raunverulegu eftirliti er háttað í Keflavík. „Hvað eru til dæmis mörg vegabréf borin saman við kerfi Interpol og hversu auðvelt er að fara á fölsuðum vegabréfum í gegn?“ Alþingi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Full ástæða er til að skoða hvort herða eigi landamæraeftirlit, að mati Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á þingi í morgun. Karl sagði að í ljósi hryðjuverkanna „hreinlega óábyrgt“ að athuga ekki hvort ekki nauðsynlegt sé að veita auknu fjármagni til þessara mála. „Þannig að öryggi borgaranna sé tryggt.“Sjá einnig: Ræða Karls fyllti Helga Hrafn ótta Karl sagðist vera stuðningsmaður Schengen en að samstarfið væri eins og keðja. „Ef einn hlekkurinn brotnar er keðjan ónothæf, og jafnvel ónýt,“ sagði hann. „Það að gera ekkert í þeirri trú að útilokað sé að hér gerist nokkuð sem kalli á aukin viðbúnað er ekki bara barnaskapur, heldur beinlínis hættulegur barnaskapur,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta snýr nefnilega ekki um að taka á móti öllum með faðmlagi og kossum.“ „Þetta snýst um öryggi þeirra sem búa og dvelja í þessu landi.“ Karl vill að skoðað verði hvort nauðsynlegt sé að herða eftirlit á landamærunum og fjölga þeim sem sinna eftirlitinu. Þá vill hann einnig skoða hvort veita eigi meira fjármagni í eftirlitið. Hann sagðist vilja vita hvernig raunverulegu eftirliti er háttað í Keflavík. „Hvað eru til dæmis mörg vegabréf borin saman við kerfi Interpol og hversu auðvelt er að fara á fölsuðum vegabréfum í gegn?“
Alþingi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira